Það sem vekur ef til vill mesta eftirtekt við sýnishornið er þegar tískugyðjunni Jennu Lyons bregður fyrir, en hún er í litlu hlutverki sem yfirmaður Hannah.
Hannah er sem áður leikin er af Lenu Dunham, sem leikstýrir þáttunum og skrifar þá.
Sjón er sögu ríkari.