Drangar fá gullplötu Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2013 16:38 Hljómsveitin Drangar. Mynd/Jón Þór Þorleifsson Fyrsta skífa hljómsveitarinnar Dranga hefur nú selst í 5000 eintökum og hefur náð því takmarki að vera gullplata. Platan, sem ber nafn hljómsveitarinnar, kom út þann 23. október og eru þeir félagar Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjóns eru, samkvæmt tilkynningu frá hljómsveitinni, himin lifandi yfir þessum miklu og góðu móttökum sem diskurinn þeirra hefur fengið. Meðfram því að gefa út plötuna hafa þeir túrað um landið og haldið alls 30 tónleika á síðustu vikum og hefur það verið mikið og gott ævintýri. „Gaman er frá því að segja að þemað í þessari ferð þeirra um landið var að spila í félagsheimilum og var það óneitanlega mjög skemmtilegt að heimsækja hin ýmsu félagsheimili. Mörg þeirra eru mjög lítið notuð í seinni tíð meðan önnur hafa verið gerð glæsilega upp og eru orðin að sannkölluðum tónleikahöllum. Á tónleikunum hafa þeir flutt efni af nýju plötunni í bland við annað efni sem þeir hafa gefið út áður.“ Á laugardaginn halda Drangar upp á gullplötuna og loka hringnum með tónleikum í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og er forsala miða á heimasíðu þeirra félaga. Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Fyrsta skífa hljómsveitarinnar Dranga hefur nú selst í 5000 eintökum og hefur náð því takmarki að vera gullplata. Platan, sem ber nafn hljómsveitarinnar, kom út þann 23. október og eru þeir félagar Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjóns eru, samkvæmt tilkynningu frá hljómsveitinni, himin lifandi yfir þessum miklu og góðu móttökum sem diskurinn þeirra hefur fengið. Meðfram því að gefa út plötuna hafa þeir túrað um landið og haldið alls 30 tónleika á síðustu vikum og hefur það verið mikið og gott ævintýri. „Gaman er frá því að segja að þemað í þessari ferð þeirra um landið var að spila í félagsheimilum og var það óneitanlega mjög skemmtilegt að heimsækja hin ýmsu félagsheimili. Mörg þeirra eru mjög lítið notuð í seinni tíð meðan önnur hafa verið gerð glæsilega upp og eru orðin að sannkölluðum tónleikahöllum. Á tónleikunum hafa þeir flutt efni af nýju plötunni í bland við annað efni sem þeir hafa gefið út áður.“ Á laugardaginn halda Drangar upp á gullplötuna og loka hringnum með tónleikum í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og er forsala miða á heimasíðu þeirra félaga.
Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“