Innlent

Lögreglan í átaki gegn ölvunarakstri

Stefán Árni Pálsson skrifar
Lögreglan hefur verið að stöðva alla ökumenn sem keyra í austurátt eftir Vesturlandsveginum og þeir látnir blása í áfengismæli.

Samkvæmt ökumanni sem blaðamaður Vísis ræddi við þá hefur orðið mikil töf á umferð og var hún  föst í umferðinni í hálftíma.

Lögreglan er því greinilega í átaki gegn ölvunarakstri en undanfarin ár hafa margir verið teknir á þessum árstíma.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×