Lögreglan í beinni á Twitter í alla nótt Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. nóvember 2013 22:23 Twitter-hópurinn er staðsettur hjá fjarskiptamiðstöðinni en einn er í lögreglubíl. Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tekur þátt í alþjóðlegu maraþoni á Twitter síðu sinni í kvöld og fram til klukkan sex í fyrramálið. Þetta er í annað sinn sem lögreglan tekur þátt í Twitter-maraþoninu en í mars síðastliðinn tóku yfir 200 lögreglulið þátt. Tilgangurinn með maraþoninu er að gefa almenningi innsýn í störf lögreglunnar og sýna hversu fjölbreytt verkefni hún fæst við. Hér að neðan má sjá skemmtileg tíst frá lögreglunni og má sannarlega segja að verkefnin séu fjölbreytt í kvöld. Þá er lögreglan einnig dugleg við að setja myndir á Instagram síðu sína, nokkrar þeirra sem settar hafa verið inn í kvöld má einnig sjá hér að neðan.Hér má síðan finna Twitter síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Tilkynnt um eftirlitslaust unglingasamkvæmi í Þingholtunum. Ekki gott. #barnavernd #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 2, 2013 Tilkynnt um mann vera að reyna að spenna upp hurð á iðnaðarhúsnæði - hljóp á brott og komst undan. Okkar fólk skoðar málið. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 2, 2013 Kvartað undan samkvæmishávaða í húsi í Garðabæ. Við förum og ræðum við húsráðanda. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Þrír ökumenn hafa verið stöðvaðir í kvöld með stuttu millibili, grunaðir um akstur unfir ahrifum… http://t.co/fxNlhX2HN3— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Útkall vegna manns sem hneig niður í miðborginni - maður reis upp af sjálfsdáðum og aðstoð afþökkuð skömmu síðar. #upprisa #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um 7-8 ára gamallt barn á gangi við stóra umferðaræð í borginni á ellefta tímanum, sagt sjást illa. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Beagluhundur fannst í Guðrúnargötu - ca.2 ára tík. #finnumeigandann #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Karlmaður handtekinn, grunaður um sölu fíkniefna // arrested, dealing drugs #lrh #poltwt http://t.co/4Jc2kzl27s— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Kallað til vegna ölvaðra manna í strætó - voru að koma að norðan. Óskað eftir að þeim verði snúið við á borgarmörkunum. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Maður óskar eftir að fá gistingu hjá lögreglu. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 @logreglan Betri er afstunga en hnífstunga.— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) November 1, 2013 Tilkynnt um bíl á bílasölu með skráningarmerki úr pappa. Skráningarmerki fjarlægð. #pappírspési #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Árásarboð berast frá hóteli nálægt miðborginni - reyndist vera falsboð. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um dauðan kött í Kópavogi. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 @marinoarnason við erum stödd hjá Fjarskiptamiðstöðinni, en einn okkar er úti á bíl. pic.twitter.com/GZ0p46Xq2t— LRH (@logreglan) November 1, 2013 klósettpappírnum var snúið vitlaust. Leysti það sjálfur. @logreglan— hinrik Þór (@HinrikSv) November 1, 2013 Tilkynnt um skautaóhapp í Egilshöll. Fórum á staðinn ásamt sjúkraflutningsmönnum. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um mann að stela hjólkoppum í Kópavogi. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um öldauðan mann í strætóskýli í austurbænum. Við förum á staðinn. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Óskað eftir aðstoð á sambýli vegna heimilismanns sem réðst að starfsfólki. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ásdísi Fríðu, en ekkert er vitað um ferðir hennar síðan seint síðast... http://t.co/AgtAQ2l8c0— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Eftirlit http://t.co/RnZCcQBisa— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Útsvar eða tístþon @logreglan ?? Tístþonið er glettilega skemmtilegt! Kudos til ykkar— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) November 1, 2013 Óskað eftir aðstoð þar sem unglingur réðst á foreldra sína #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Eigendur bifr. kvarta yfir því að útgönguhlið er bilað á bílastæðahúsi í miðborginni og komast ekki út. Afgreitt í gegnum síma #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Verð þægur í kvöld, vill ekki lenda í því að löggan tísti um mig og mín asnasköft @logreglan— H. Hafsteinz (@Hafsteinz) November 1, 2013 Kona óskar eftir aðstoð lögreglu vegna deilna við fyrrverandi maka. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Íbúi í H.firði kvartar undan kvikmyndatökuliði sem lætur díselvélar ganga þannig að mengun fyllir krók og kima. Við á staðinn! #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um bíl sem stendur í vegkannti í Kollafirði. Talinn skapa hættu. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tekur þátt í alþjóðlegu maraþoni á Twitter síðu sinni í kvöld og fram til klukkan sex í fyrramálið. Þetta er í annað sinn sem lögreglan tekur þátt í Twitter-maraþoninu en í mars síðastliðinn tóku yfir 200 lögreglulið þátt. Tilgangurinn með maraþoninu er að gefa almenningi innsýn í störf lögreglunnar og sýna hversu fjölbreytt verkefni hún fæst við. Hér að neðan má sjá skemmtileg tíst frá lögreglunni og má sannarlega segja að verkefnin séu fjölbreytt í kvöld. Þá er lögreglan einnig dugleg við að setja myndir á Instagram síðu sína, nokkrar þeirra sem settar hafa verið inn í kvöld má einnig sjá hér að neðan.Hér má síðan finna Twitter síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Tilkynnt um eftirlitslaust unglingasamkvæmi í Þingholtunum. Ekki gott. #barnavernd #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 2, 2013 Tilkynnt um mann vera að reyna að spenna upp hurð á iðnaðarhúsnæði - hljóp á brott og komst undan. Okkar fólk skoðar málið. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 2, 2013 Kvartað undan samkvæmishávaða í húsi í Garðabæ. Við förum og ræðum við húsráðanda. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Þrír ökumenn hafa verið stöðvaðir í kvöld með stuttu millibili, grunaðir um akstur unfir ahrifum… http://t.co/fxNlhX2HN3— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Útkall vegna manns sem hneig niður í miðborginni - maður reis upp af sjálfsdáðum og aðstoð afþökkuð skömmu síðar. #upprisa #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um 7-8 ára gamallt barn á gangi við stóra umferðaræð í borginni á ellefta tímanum, sagt sjást illa. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Beagluhundur fannst í Guðrúnargötu - ca.2 ára tík. #finnumeigandann #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Karlmaður handtekinn, grunaður um sölu fíkniefna // arrested, dealing drugs #lrh #poltwt http://t.co/4Jc2kzl27s— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Kallað til vegna ölvaðra manna í strætó - voru að koma að norðan. Óskað eftir að þeim verði snúið við á borgarmörkunum. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Maður óskar eftir að fá gistingu hjá lögreglu. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 @logreglan Betri er afstunga en hnífstunga.— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) November 1, 2013 Tilkynnt um bíl á bílasölu með skráningarmerki úr pappa. Skráningarmerki fjarlægð. #pappírspési #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Árásarboð berast frá hóteli nálægt miðborginni - reyndist vera falsboð. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um dauðan kött í Kópavogi. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 @marinoarnason við erum stödd hjá Fjarskiptamiðstöðinni, en einn okkar er úti á bíl. pic.twitter.com/GZ0p46Xq2t— LRH (@logreglan) November 1, 2013 klósettpappírnum var snúið vitlaust. Leysti það sjálfur. @logreglan— hinrik Þór (@HinrikSv) November 1, 2013 Tilkynnt um skautaóhapp í Egilshöll. Fórum á staðinn ásamt sjúkraflutningsmönnum. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um mann að stela hjólkoppum í Kópavogi. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um öldauðan mann í strætóskýli í austurbænum. Við förum á staðinn. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Óskað eftir aðstoð á sambýli vegna heimilismanns sem réðst að starfsfólki. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ásdísi Fríðu, en ekkert er vitað um ferðir hennar síðan seint síðast... http://t.co/AgtAQ2l8c0— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Eftirlit http://t.co/RnZCcQBisa— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Útsvar eða tístþon @logreglan ?? Tístþonið er glettilega skemmtilegt! Kudos til ykkar— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) November 1, 2013 Óskað eftir aðstoð þar sem unglingur réðst á foreldra sína #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Eigendur bifr. kvarta yfir því að útgönguhlið er bilað á bílastæðahúsi í miðborginni og komast ekki út. Afgreitt í gegnum síma #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Verð þægur í kvöld, vill ekki lenda í því að löggan tísti um mig og mín asnasköft @logreglan— H. Hafsteinz (@Hafsteinz) November 1, 2013 Kona óskar eftir aðstoð lögreglu vegna deilna við fyrrverandi maka. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Íbúi í H.firði kvartar undan kvikmyndatökuliði sem lætur díselvélar ganga þannig að mengun fyllir krók og kima. Við á staðinn! #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um bíl sem stendur í vegkannti í Kollafirði. Talinn skapa hættu. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira