„Íslendingar mættu alveg vera reiðari“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2013 22:47 Elsa Bára Traustadóttir, sálfræðingur, segir fólk úr alls kyns stöðum í þjóðfélaginu fá reiðiköst og þurfa að leita sér hjálpar. „Það eru sko engir ræflar sem mæta á þessi námskeið en þetta eru heldur ekkert eintómar Soffíur frænkur,“ segir Elsa Bára Traustadóttir, sálfræðingur, sem heldur námskeið í reiðistjórnun. „Sumir halda þegar þeir heyra um þessi námskeið að þeir verði algjörir aumingjar eftir námskeiðið og láti alla vaða yfir sig. En þannig er það ekki. Við erum að þjálfa ákveðni í staðinn fyrir yfirgang.“ Elsa Bára segir alveg eðlilegt að Íslendingar séu stundum reiðir á þeim tímum sem við lifum á. „Margir Íslendingar eru undir miklu álagi. Þeir hafa áhyggjur, búa við mikla streitu og finnast á sér brotið. Ég er eiginlega samt hálf hissa hvað fólk virðist lítið reitt. Við megum alveg vera reið en það skiptir mjög miklu máli hvernig við sýnum það. Það er alltof algengt að við tökum reiðina út á röngum aðilum.“ Elsa Bára hefur haldið námskeið í reiðistjórnun um árabil og segir hún alls konar fólk mæta á námskeiðið. Þetta er bæði fólk sem gengur vel og er í góðum stöðum, námsmenn og fólk í atvinnurekstri og einnig fólk sem hefur komist í kast við lögin vegna reiðistjórnunarvanda. „Það er alveg magnað hvað þátttakendur geta átt margt sameiginlegt þrátt fyrir gjörólíkan bakgrunn. Þeir eiga yfirleitt sameiginlegt að lenda í alvarlegum árekstrum vegna reiðikasta og hefur mögulega misst frá sér maka, vini eða atvinnu vegna þess.“ Á námskeiðinu kennir Elsa Bára fólki að kynnast eigin vanda betur, þekkja merkin um að það sé að reiðast og þannig geta gripið inn í áður en það gerir eða segir eitthvað sem ekki er aftur tekið. En hún segir reiðina vera eðlilega tilfinningu sem er nauðsynleg hverjum manni. „Reiði hjálpar okkur að vita hvenær okkur er misboðið, þegar gengið er á rétt okkar eða þegar okkur er ógnað. Þetta er nauðsynleg tilfinning sem þó er gott að kunna að hafa stjórn á.“ Á Facebook-síðunni Reiðistjórnun má finna upplýsingar um næstu námskeið og fá nánari upplýsingar. Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar Sjá meira
„Það eru sko engir ræflar sem mæta á þessi námskeið en þetta eru heldur ekkert eintómar Soffíur frænkur,“ segir Elsa Bára Traustadóttir, sálfræðingur, sem heldur námskeið í reiðistjórnun. „Sumir halda þegar þeir heyra um þessi námskeið að þeir verði algjörir aumingjar eftir námskeiðið og láti alla vaða yfir sig. En þannig er það ekki. Við erum að þjálfa ákveðni í staðinn fyrir yfirgang.“ Elsa Bára segir alveg eðlilegt að Íslendingar séu stundum reiðir á þeim tímum sem við lifum á. „Margir Íslendingar eru undir miklu álagi. Þeir hafa áhyggjur, búa við mikla streitu og finnast á sér brotið. Ég er eiginlega samt hálf hissa hvað fólk virðist lítið reitt. Við megum alveg vera reið en það skiptir mjög miklu máli hvernig við sýnum það. Það er alltof algengt að við tökum reiðina út á röngum aðilum.“ Elsa Bára hefur haldið námskeið í reiðistjórnun um árabil og segir hún alls konar fólk mæta á námskeiðið. Þetta er bæði fólk sem gengur vel og er í góðum stöðum, námsmenn og fólk í atvinnurekstri og einnig fólk sem hefur komist í kast við lögin vegna reiðistjórnunarvanda. „Það er alveg magnað hvað þátttakendur geta átt margt sameiginlegt þrátt fyrir gjörólíkan bakgrunn. Þeir eiga yfirleitt sameiginlegt að lenda í alvarlegum árekstrum vegna reiðikasta og hefur mögulega misst frá sér maka, vini eða atvinnu vegna þess.“ Á námskeiðinu kennir Elsa Bára fólki að kynnast eigin vanda betur, þekkja merkin um að það sé að reiðast og þannig geta gripið inn í áður en það gerir eða segir eitthvað sem ekki er aftur tekið. En hún segir reiðina vera eðlilega tilfinningu sem er nauðsynleg hverjum manni. „Reiði hjálpar okkur að vita hvenær okkur er misboðið, þegar gengið er á rétt okkar eða þegar okkur er ógnað. Þetta er nauðsynleg tilfinning sem þó er gott að kunna að hafa stjórn á.“ Á Facebook-síðunni Reiðistjórnun má finna upplýsingar um næstu námskeið og fá nánari upplýsingar.
Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”