Gagnrýnir boðaðar breytingar á rammaáætlun Höskuldur Kári Schram skrifar 11. október 2013 20:00 Breytingar á rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúruauðlinda er á málefnaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir næsta vorþing. Verkefnisstjórn hefur þegar hafið störf og er áætlað að hún skili tillögum 15. febrúar á næsta ári. Bæði framsóknar- og sjálfstæðismenn lýstu því yfir á síðasta kjörtímabili að þeir vilji gera breytingar á rammáætlun. Um er að ræða átta virkjunarkosti sem nú eru í biðflokki. Þrír í Þjórsá, Skrokkölduvirkjun í Köldukvísl, tveir áfangar í Hágönguvirkjun og svo Hólmsá og Hagavatn. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að á fundi umhverfisnefndar Alþingis í vikunni hafi verið upplýst að ráðherra hyggist leggja fram tillögur að breytingum á næsta vorþingi. Katrín er gestur i þættinum Pólitíkin á vísir.is. „Við höfum alltaf lagt áherslu á það í minni hreyfingu að rammaáætlun sé þessi vettvangur þar sem hægt er að ná sátt um verndun og nýtingu. Það þýðir að rammaáætlunin sem var samþykkt á þinginu er ekki endilega draumaáætlun mín. Ég sé ekki þá þörf að virkja öll þau svæði sem þar eru sett í nýtingarflokk og hefði viljað sjá miklu meira fara upp í verndarflokk. Þetta var málamiðlum. Ég hefði viljað sjá meiri frið um vinnulag og að menn væru ekki að ýta eftir því að fá fleiri kosti inn í nýtingarflokk sem væntanlega knýr þennan hraða sem nú er búið að setja í þessa vinnu. Ástæðan fyrir þvi´að kostir eru settir í biðflokk er að það skortir rannsóknir. Og nú horfum við upp á að það hafa ekki einu sinni verið skipaðir nýir faghópra. Það á eftir að ljúka rannsóknum til að hægt sé að taka endanlega ákvörðun þannig að ég hef miklar áhyggur af því að þetta náist bara ekki,“ segir Katrín. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Breytingar á rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúruauðlinda er á málefnaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir næsta vorþing. Verkefnisstjórn hefur þegar hafið störf og er áætlað að hún skili tillögum 15. febrúar á næsta ári. Bæði framsóknar- og sjálfstæðismenn lýstu því yfir á síðasta kjörtímabili að þeir vilji gera breytingar á rammáætlun. Um er að ræða átta virkjunarkosti sem nú eru í biðflokki. Þrír í Þjórsá, Skrokkölduvirkjun í Köldukvísl, tveir áfangar í Hágönguvirkjun og svo Hólmsá og Hagavatn. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að á fundi umhverfisnefndar Alþingis í vikunni hafi verið upplýst að ráðherra hyggist leggja fram tillögur að breytingum á næsta vorþingi. Katrín er gestur i þættinum Pólitíkin á vísir.is. „Við höfum alltaf lagt áherslu á það í minni hreyfingu að rammaáætlun sé þessi vettvangur þar sem hægt er að ná sátt um verndun og nýtingu. Það þýðir að rammaáætlunin sem var samþykkt á þinginu er ekki endilega draumaáætlun mín. Ég sé ekki þá þörf að virkja öll þau svæði sem þar eru sett í nýtingarflokk og hefði viljað sjá miklu meira fara upp í verndarflokk. Þetta var málamiðlum. Ég hefði viljað sjá meiri frið um vinnulag og að menn væru ekki að ýta eftir því að fá fleiri kosti inn í nýtingarflokk sem væntanlega knýr þennan hraða sem nú er búið að setja í þessa vinnu. Ástæðan fyrir þvi´að kostir eru settir í biðflokk er að það skortir rannsóknir. Og nú horfum við upp á að það hafa ekki einu sinni verið skipaðir nýir faghópra. Það á eftir að ljúka rannsóknum til að hægt sé að taka endanlega ákvörðun þannig að ég hef miklar áhyggur af því að þetta náist bara ekki,“ segir Katrín.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira