Innlent

Lík fannst í Reykjavíkurhöfn

Lík af konu fannst í Reykjavíkurhöfn, við miðbakkann fyrir framan Tollhúsið, í morgun.

Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar, segir að rannsókn sé á frumstigi.

Ekki er hægt að veita nánari upplýsingar um líkfundinn að svo stöddu. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×