"Bifröst skilar engu til íslensks samfélags“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. september 2013 23:38 Kári Stefánsson vill loka Háskólanum á Bifröst. Mynd/Samsett Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í Sprengisandi á Bylgunni í morgun. Kári ræddi meðal annars um stöðu íslenska menntakerfisins og telur sameining háskóla hér á landi brýna. Hann segir m.a. að háskólinn á Bifröst skili engu til íslensks samfélags. „Mér finnst það afskaplega skringilegt að nú er skorið niður um 1,5% hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna og gerðar kröfur um að menn skili fljótt meiri árangri í námi sem bitnar fyrst og fremst á ungum konum sem eiga börn. Þetta hefur fyrst og fremst áhrif á konur frekar en karlmenn sem mér finnst óskynsamlegt,“ segir Kári. „Það er spennandi að sjá hvort hæstvirtur menntamálaráðherra hafi kjark í sér til að leggja til að það verði sameinaðir skólar í íslensku skólakerfi. Hvort hann hafi kjark í sér til að sameina Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands, hvort hann hafi kjark í sér til að til þess að loka dýrum stofnunum eins og Hólaskóla, Hvanneyrardeild við Háskóla Íslands, loka Bifröst sem leggur ekkert til íslensks samfélags, eða hafi kjark í sér til að ná utan um rekstur Háskólans á Akureyri þannig að hann sjái að mestu leyti um verkmenntun. Þetta eru hlutir sem gætu sparað nokkra milljarða á ári í rekstri. Við erum í það litlu samfélagi að það er raunverulega dálítill dónaskapur að ætlast til þess að við getum rekið háskóla, hvað þá að við getum búið til 10-20 stofnanir sem við köllum háskóla. Það er út í hött. Svona lítið samfélag getur ekki rekið nema einn almennilegan háskóla og samkeppnin á að vera við háskóla erlendis, ekki við skóla hér á landi.“ Kári er ekki bjartsýnn á að Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra muni taka á málinu á kjörtímabilinu. „Ég efast stórlega um að menntamálaráðherra hafi kjark til að gera þetta almennilega og þessi hugmynd um að ætla að stytta nám á sama tíma og það er svolítið atvinnuleysi hér á landi finnst mér óskynsamlegt.“ Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, og Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tóku undir með Kára. Unnur Brá telur mikilvægt að endurskoða málefni háskóla hér á landi. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í Sprengisandi á Bylgunni í morgun. Kári ræddi meðal annars um stöðu íslenska menntakerfisins og telur sameining háskóla hér á landi brýna. Hann segir m.a. að háskólinn á Bifröst skili engu til íslensks samfélags. „Mér finnst það afskaplega skringilegt að nú er skorið niður um 1,5% hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna og gerðar kröfur um að menn skili fljótt meiri árangri í námi sem bitnar fyrst og fremst á ungum konum sem eiga börn. Þetta hefur fyrst og fremst áhrif á konur frekar en karlmenn sem mér finnst óskynsamlegt,“ segir Kári. „Það er spennandi að sjá hvort hæstvirtur menntamálaráðherra hafi kjark í sér til að leggja til að það verði sameinaðir skólar í íslensku skólakerfi. Hvort hann hafi kjark í sér til að sameina Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands, hvort hann hafi kjark í sér til að til þess að loka dýrum stofnunum eins og Hólaskóla, Hvanneyrardeild við Háskóla Íslands, loka Bifröst sem leggur ekkert til íslensks samfélags, eða hafi kjark í sér til að ná utan um rekstur Háskólans á Akureyri þannig að hann sjái að mestu leyti um verkmenntun. Þetta eru hlutir sem gætu sparað nokkra milljarða á ári í rekstri. Við erum í það litlu samfélagi að það er raunverulega dálítill dónaskapur að ætlast til þess að við getum rekið háskóla, hvað þá að við getum búið til 10-20 stofnanir sem við köllum háskóla. Það er út í hött. Svona lítið samfélag getur ekki rekið nema einn almennilegan háskóla og samkeppnin á að vera við háskóla erlendis, ekki við skóla hér á landi.“ Kári er ekki bjartsýnn á að Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra muni taka á málinu á kjörtímabilinu. „Ég efast stórlega um að menntamálaráðherra hafi kjark til að gera þetta almennilega og þessi hugmynd um að ætla að stytta nám á sama tíma og það er svolítið atvinnuleysi hér á landi finnst mér óskynsamlegt.“ Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, og Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tóku undir með Kára. Unnur Brá telur mikilvægt að endurskoða málefni háskóla hér á landi.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira