Innlent

Ekki gert ráð fyrir fötluðum á Laugaveginum

„Það kostar eflaust fyrirtækin að auðvelda okkur verslunarferðirnar en ef ekkert er gert, missa fyrirtækin viðskiptin.“

Þetta segir Bergur Þorri Benjamínsson sem fór í bæjarferð með Íslandi í dag og benti á hversu auðvelt eða erfitt það sem fyrir fólk í hjólastól að komast ferða sinna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×