Gómsætar og hollar pönnukökur Ása Regins skrifar 29. september 2013 09:55 Gómsætar og hollar bananapönnukökur sem gefa hinum klassísku amerísku ekkert eftir. Ása Regins "Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. Bananapönnukökur 1 banani 1 egg 1/2 tsk kanilHrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður). Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur. Sjá meira hér. Pönnukökur Trendnet Uppskriftir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið
"Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. Bananapönnukökur 1 banani 1 egg 1/2 tsk kanilHrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður). Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur. Sjá meira hér.
Pönnukökur Trendnet Uppskriftir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið