Hent út af Loftinu því hún er með húðflúr Jakob Bjarnar skrifar 12. ágúst 2013 14:25 Berglind var ekki með óspektir, hún drekkur ekki. Henni var vísað út vegna þess að hún er með húðlúr á handleggjunum. Valli Fordómar gegn húðflúri virðast við lýði á Íslandi ef marka má atburð sem átti sér stað um síðustu helgi en þá var Berglindi Jóhannesdóttur vísað af veitingastað vegna þess að hún er með tattú á handleggjunum. „Þetta er alveg... sko, ég drekk ekki og er ekki í neinu rugli. Þeir vildu henda mér út vegna þess að ég er með húðflúr á handleggjunum. Er ekki annar hver maður með tattú í dag? Maður móðgast við svona nokkuð,“ segir Berglind sem starfar sem dagforeldri. Atburðurinn átti sér stað aðfararnótt sunnudags á veitingastaðnum Loftinu í Austurstræti. Þeir sem reka Loftið voru fyrir stuttu í fréttum vegna þess að mörgum misbauð þegar gestir þurftu að víkja fyrir Gordon Ramsay og hópi honum tengdum. Berglind segir að fyrir aftan sig hafi setið maður, sem einnig var með húðflúr en öllu dekkri á hörund. Þannig að tattú hans var ekki eins áberandi. Honum ofbauð svo að hann yfirgaf staðinn í mótmælaskyni. „Þetta voru skilaboð frá eigandanum; að ég ætti að drífa mig í yfirhöfn. Þarna væri „dress-code“ (snyrtilegur klæðnaður áskilinn). Það var ekki eins og ég væri í neinum druslum.“ Berglind segir að þetta sé ekki neitt krass á handleggjum sínum. Á öðrum handleggnum er nafn dóttur hennar og svo fiðrildi. „Og svo er ég með dreka ofarlega á handleggnum. Á hinum handleggnum er hálfa hermi; með rósum og andlit af konu.“ Berglind telur ljóst að þarna birtist hreinir og klárir fordómar gegn húðflúruðu fólki - þeir sem sagt leynast víða fordómarnir. Ekki náðist í forsvarsmenn Loftsins. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Fordómar gegn húðflúri virðast við lýði á Íslandi ef marka má atburð sem átti sér stað um síðustu helgi en þá var Berglindi Jóhannesdóttur vísað af veitingastað vegna þess að hún er með tattú á handleggjunum. „Þetta er alveg... sko, ég drekk ekki og er ekki í neinu rugli. Þeir vildu henda mér út vegna þess að ég er með húðflúr á handleggjunum. Er ekki annar hver maður með tattú í dag? Maður móðgast við svona nokkuð,“ segir Berglind sem starfar sem dagforeldri. Atburðurinn átti sér stað aðfararnótt sunnudags á veitingastaðnum Loftinu í Austurstræti. Þeir sem reka Loftið voru fyrir stuttu í fréttum vegna þess að mörgum misbauð þegar gestir þurftu að víkja fyrir Gordon Ramsay og hópi honum tengdum. Berglind segir að fyrir aftan sig hafi setið maður, sem einnig var með húðflúr en öllu dekkri á hörund. Þannig að tattú hans var ekki eins áberandi. Honum ofbauð svo að hann yfirgaf staðinn í mótmælaskyni. „Þetta voru skilaboð frá eigandanum; að ég ætti að drífa mig í yfirhöfn. Þarna væri „dress-code“ (snyrtilegur klæðnaður áskilinn). Það var ekki eins og ég væri í neinum druslum.“ Berglind segir að þetta sé ekki neitt krass á handleggjum sínum. Á öðrum handleggnum er nafn dóttur hennar og svo fiðrildi. „Og svo er ég með dreka ofarlega á handleggnum. Á hinum handleggnum er hálfa hermi; með rósum og andlit af konu.“ Berglind telur ljóst að þarna birtist hreinir og klárir fordómar gegn húðflúruðu fólki - þeir sem sagt leynast víða fordómarnir. Ekki náðist í forsvarsmenn Loftsins.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira