Lífið

James Bond í rómantísku fríi

Leikarinn Pierce Brosnan er búinn að eyða bróðurparti sumarsins á Havaí með syni sínum Paris og eiginkonu sinni Keely Shaye Smith.

Pierce og Keely eyddu rómantískum degi saman á ströndinni í síðustu viku og fengu sér sundsprett í sjónum þar sem veðrið var afar gott.

Gamli heldur sér.
Pierce og Keely gengu í það heilaga árið 2001 og sögðu sjónarvottar að þau virtust enn vera jafn ástfangin eftir öll þessi ár.

Afslöppuð á ströndinni.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.