Harðákveðinn ökumaður Finnur Thorlacius skrifar 27. júní 2013 08:45 Ákveðni ökumanna er misjöfn og fátt stöðvar suma. Líklega myndu flestir ökumenn stöðva för eftir fyrsta árekstur, en aðrir ekki eftir þrjá. Í þessu myndskeiði sést ökumaður Vespu einnar í Kína aka fyrst á sendibíl og með farþega aftaná. Báðir kastast þeir af hjólinu en ökumaðurinn rífur upp hjólið og ekur beint á næsta bíl. Aftur dettur hann, en stígur upp og leggur hratt af stað og endar beint framan á vöruflutningabíl af miklum þunga. Það dugar honum ekki, heldur er brátt lagt aftur af stað út í opinn dauðan, sem endar reyndar þremur metrum síðar er hann og Vespan enda ofan í djúpu ræsi og hverfa sýnum. Það toppar kannski sjálfseyðingarhvöt mannsins að hann var ekki með hjálm. Engu að síður slapp hann víst með minniháttar meiðsl. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent
Ákveðni ökumanna er misjöfn og fátt stöðvar suma. Líklega myndu flestir ökumenn stöðva för eftir fyrsta árekstur, en aðrir ekki eftir þrjá. Í þessu myndskeiði sést ökumaður Vespu einnar í Kína aka fyrst á sendibíl og með farþega aftaná. Báðir kastast þeir af hjólinu en ökumaðurinn rífur upp hjólið og ekur beint á næsta bíl. Aftur dettur hann, en stígur upp og leggur hratt af stað og endar beint framan á vöruflutningabíl af miklum þunga. Það dugar honum ekki, heldur er brátt lagt aftur af stað út í opinn dauðan, sem endar reyndar þremur metrum síðar er hann og Vespan enda ofan í djúpu ræsi og hverfa sýnum. Það toppar kannski sjálfseyðingarhvöt mannsins að hann var ekki með hjálm. Engu að síður slapp hann víst með minniháttar meiðsl.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent