Kuchar vann en Tiger meðal neðstu manna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2013 22:23 Matt Kuchar. Nordic Photos / Getty Images Matt Kuchar bar sigur úr býtum á Memorial-mótinu sem lauk í Ohio í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Þar með eru þeir Kuchar og Tiger Woods þeir einu sem hafa unnið fleiri en eitt mót á mótaröðinni þetta tímabilið. Woods var hins vegar langt frá sínu besta á mótinu. Hann spilaði einn sinn versta hring frá upphafi í gær er hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari. Hann spilaði á pari í dag og var alls átta höggum yfir pari. Það dugði honum í 65. sæti af þeim 73 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Tiger var 20 höggum frá Kuchar en hann hefur aldrei áður verið svo mörgum höggum á eftir sigurvegara þeirra móta sem hann hefur spilað á. Sigur Kuchar í dag var nokkuð þægilegur en hann hafði tveggja högga forystu á Kevin Chappell. Bandaríkjamenn röðuð sér í efstu sex sæti mótsins en Kuchar var á samtals tólf höggum undir pari. Adam Scott hafnaði í þrettánda sæti og Rory McIlroy var litlu skárri en Tiger. Hann var á sex höggum yfir pari í 57. sæti. Golf Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Matt Kuchar bar sigur úr býtum á Memorial-mótinu sem lauk í Ohio í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Þar með eru þeir Kuchar og Tiger Woods þeir einu sem hafa unnið fleiri en eitt mót á mótaröðinni þetta tímabilið. Woods var hins vegar langt frá sínu besta á mótinu. Hann spilaði einn sinn versta hring frá upphafi í gær er hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari. Hann spilaði á pari í dag og var alls átta höggum yfir pari. Það dugði honum í 65. sæti af þeim 73 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Tiger var 20 höggum frá Kuchar en hann hefur aldrei áður verið svo mörgum höggum á eftir sigurvegara þeirra móta sem hann hefur spilað á. Sigur Kuchar í dag var nokkuð þægilegur en hann hafði tveggja högga forystu á Kevin Chappell. Bandaríkjamenn röðuð sér í efstu sex sæti mótsins en Kuchar var á samtals tólf höggum undir pari. Adam Scott hafnaði í þrettánda sæti og Rory McIlroy var litlu skárri en Tiger. Hann var á sex höggum yfir pari í 57. sæti.
Golf Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira