Hanna Birna vill flugvöllinn áfram í Reykjavík Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. maí 2013 19:30 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sem hefur í mörg ár starfað í bogarmálunum fer ekkert í grafgötur með skoðun sína í máli Reykjavíkurflugvallar. „Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar og alltaf sagt að völlurinn eigi að vera áfram í Reykjavík og það er afstaða ríkisstjórnarinnar. En ég treysti því að eiga gott samstarf við Reykjavíkurborg um þetta stóra mál,“ segir Hanna Birna. Hanna Birna, segist fullviss um að sátt náist á milli ríkis og borgar í málefnum Reykjavíkurflugvallar. Hún er sjálf á þeirri skoðun að völlurinn eigi að vera áfram í Reykavík. Eins og við sögðum frá í fréttum okkar í gær kemur fram í tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjavíkurborgar sem kynnt verður á fimmtudag að tveimur af þremur flugbrautum Reykjavíkurflugvallar verði lokað á næstu þremur árum og vellinum síðan endanlega lokað eftir áratug. Vatnsmýrin er samkvæmt drögum að skipulaginu eitt af þremur lykilsvæðum í uppbyggingu borgarinnar á næstu áratugum og er boðað að 6.900 íbúðir verði í Vatnsmýri, fjórtán þúsund íbúar, tólf þúsund störf og þrír grunnskólar. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar sem kynntur var á dögunum segir hinsvegar að framtíðarstaðsetning Reykjavíkurflugvallar verði tryggð í nálægð við stjórnsýslu og aðra þjónustu, án þess þó að tekin sé bein afstaða til skipulags Vatnsmýrar. Hanna Birna segist lengi hafa talað fyrir því að sátt í málinu náist á milli ríkis og borgar. „Ég held að það geti allveg tekist. Ég held að þetta þurfi ekkert að stangast á,“ segir Hanna. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sem hefur í mörg ár starfað í bogarmálunum fer ekkert í grafgötur með skoðun sína í máli Reykjavíkurflugvallar. „Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar og alltaf sagt að völlurinn eigi að vera áfram í Reykjavík og það er afstaða ríkisstjórnarinnar. En ég treysti því að eiga gott samstarf við Reykjavíkurborg um þetta stóra mál,“ segir Hanna Birna. Hanna Birna, segist fullviss um að sátt náist á milli ríkis og borgar í málefnum Reykjavíkurflugvallar. Hún er sjálf á þeirri skoðun að völlurinn eigi að vera áfram í Reykavík. Eins og við sögðum frá í fréttum okkar í gær kemur fram í tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjavíkurborgar sem kynnt verður á fimmtudag að tveimur af þremur flugbrautum Reykjavíkurflugvallar verði lokað á næstu þremur árum og vellinum síðan endanlega lokað eftir áratug. Vatnsmýrin er samkvæmt drögum að skipulaginu eitt af þremur lykilsvæðum í uppbyggingu borgarinnar á næstu áratugum og er boðað að 6.900 íbúðir verði í Vatnsmýri, fjórtán þúsund íbúar, tólf þúsund störf og þrír grunnskólar. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar sem kynntur var á dögunum segir hinsvegar að framtíðarstaðsetning Reykjavíkurflugvallar verði tryggð í nálægð við stjórnsýslu og aðra þjónustu, án þess þó að tekin sé bein afstaða til skipulags Vatnsmýrar. Hanna Birna segist lengi hafa talað fyrir því að sátt í málinu náist á milli ríkis og borgar. „Ég held að það geti allveg tekist. Ég held að þetta þurfi ekkert að stangast á,“ segir Hanna.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira