Lífið

Gaurinn frá Makedóníu þekkir Hafnarfjörð

Ellý Ármanns skrifar

Söngvarinn Lozano frá Makedóníu þekkir lítið til Íslands en nefnir sérstaklega Hafnarfjörð, þar sem FH spilaði við lið frá Makedóníu árið 2004.  Lozano hvetur íslensku þjóðina til að kjósa Makedóníu sem stígur einnig á svið í seinni undanúrslitunum í Malmö í kvöld. Meðfylgjandi viðtal tók okkar maður í Malmö, Davíð Lúther Sigurðarson, við söngvarann.

Fyrir neðan viðtalið má sjá atriði Makedóníu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.