Lífið

Stelpurnar elska hárið á Eyþóri

Ellý Ármanns skrifar

Margareta Berger sönkona Noregs var nýbúin að fá sér shashimi þegar okkar maður í Malmö, Davíð Lúther Sigurðarson, spjallaði við hana í dag eftir æfingu.   Ferill Margaretar hófst árið 2004 þegar hún tók þátt í norska Idolinu og lenti í 2. sæti og fékk meðal annars plötusamning í kjölfarið. Hún er ánægð með framlag Íslands og er virkilega hrifin af hári Eyþórs Inga eins og svo margar söngkonur í keppninni. Í lok viðtalsins ber söngkonan fram orðið #12stig en hún vildi endilega vita hvað þetta stæði fyrir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.