Lífið

Það allra heitasta í hári

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Magna og Mauro Carraro

Meðfylgjandi myndir voru teknar síðustu helgi í Austurbæjarbíói á Hársýningu TIGI. Eins og sjá má var myndað baksviðs og í troðfullum salnum þar sem það allra heitasta í hárlitun, klippingum og hárgreiðslum utan úr heimi var sýnt og það með látum. Hárstjarnan Anthony Mascolo sem er einn Mascolo bræðranna sem stofnuðu Toni & Guy á sínum tíma sýndi listir sínar ásamt fríðu föruneyti.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.