Lífið

Poppstjarna í bílslysi

Poppstjarnan George Michael slasaðist lítillega þegar hann lenti í bílslysi í London á fimmtudag.

Söngvarinn var lagður inn á spítala þar sem hann var með nokkra skurði og skrámur en er annars við hestaheilsu að sögn talsmanns hans.

Ekki alvarlega slasaður.

George var í Range Rover-bifreið sinni með einum öðrum aðila þegar slysið átti sér stað. Ekki er ljóst hvort George hafi verið að keyra eður ei.

George vakti athygli í Wham!

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.