Þvílík klaufska mótorhjólamanns! Finnur Thorlacius skrifar 1. maí 2013 10:57 Ekur niður tvo reiðhjólamenn og gerir enga tilraun til að sneiða hjá þeim. Það verður að teljast með nokkrum ólíkindum að enginn hafi slasast alvarlega þegar þessi klaufski mótorhjólamaður ekur niður tvo reiðhjólamenn. Það sem mest furðu vekur er að mótorhjólamaðurinn er alls ekki á of miklum hraða heldur virðist hann hreinlega stirðna upp við að sjá hjólreiðamennina og gerir í raun enga tilraun til þess að sneiða hjá þeim heldur ekur rakleiðis aftan á þá. Atvik þetta gerðist á Mulholland Highway í Kaliforníu og er alveg fáránlegt til áhorfs. Einhverjum gæti jafnvel dottið í hug að mótorhjólamaðurinn sé að aka hjólreiðamennina niður viljandi, en svo er líklega ekki. Atvikið er hinsvegar góð viðvörun fyrir ökumenn nú er sumar gengur brátt í garð og hjólreiðafólki fer fjölgandi á götunum. Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent
Ekur niður tvo reiðhjólamenn og gerir enga tilraun til að sneiða hjá þeim. Það verður að teljast með nokkrum ólíkindum að enginn hafi slasast alvarlega þegar þessi klaufski mótorhjólamaður ekur niður tvo reiðhjólamenn. Það sem mest furðu vekur er að mótorhjólamaðurinn er alls ekki á of miklum hraða heldur virðist hann hreinlega stirðna upp við að sjá hjólreiðamennina og gerir í raun enga tilraun til þess að sneiða hjá þeim heldur ekur rakleiðis aftan á þá. Atvik þetta gerðist á Mulholland Highway í Kaliforníu og er alveg fáránlegt til áhorfs. Einhverjum gæti jafnvel dottið í hug að mótorhjólamaðurinn sé að aka hjólreiðamennina niður viljandi, en svo er líklega ekki. Atvikið er hinsvegar góð viðvörun fyrir ökumenn nú er sumar gengur brátt í garð og hjólreiðafólki fer fjölgandi á götunum.
Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent