Innlent

Íslendingur 54 milljónum ríkari

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Maðurinn hlýtur 54 milljónir.
Maðurinn hlýtur 54 milljónir.
Íslendingur og Dani skiptu á milli sín 1. vinningi í Víkingalottóinu í kvöld. Hvor um sig hlýtur rúmar 54 milljónir. Íslendingurinn er með miðann sinn í áskrift og má því vænta upphringingar frá starfsfólki Getspár á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×