Innlent

Bensínverð hefur lækkað um þrjátíu krónur

Gissur Sigurðsson skrifar
Atlantsolía lækkaði bensínverð um þrjár krónur á lítrann í morgun  og kostar hann nú rúmar 237 krónur.  Verð á bensínlítranum hefur þvi lækkað um um það bil 30 krónur frá því í febrúar. Að vanda má reikna með að hin olíufélögin lækki verðið nokkurveginn til samræmis við Atlantsolíu í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×