Lífið

Ekki múta börnum með mat

Alison Sweeney, þáttarstjórnandi raunveruleikaþáttarins Biggest Loser, vill að börnin sín eigi í heilbrigðu sambandi við mat.

“Ég er ekki yfir mútur hafin en ég múta börnunum mínum frekar með iPad eða einhverjum lúxus sem þau eru ekki vön að fá hvenær sem er,” segir Alison sem á tvö börn með eiginmanni sínum David Sanov – Ben, átta ára og Megan, fjögurra ára.

Dúllur í Disneylandi.
“Ég spila enga leiki með mat. Mér finnst mikilvægt að setja ekki sætindi og eftirrétti upp á stall sem verðlaun. Mér finnst gaman að láta eftir þeim að horfa á sjónvarpið eða sérstaka bíómynd,” bætir Alison við.

Alison er í fínu formi.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.