Lífið

Hönk með húmor

Leikarinn Gerard Butler heimsótti Washington í Bandaríkjunum fyrir stuttu og var duglegur að setja myndir af ferðalagi sínu á Twitter.

Á einni myndinni stillir hann sér upp þannig að það lítur út eins og hann sé með ráðhúsið í Washington í lófanum.

Í stuði með Piers.
Þá birti hann aðra mynd af sér prúðbúnum með sjónvarpsstjörnunni Piers Morgan en þeir fóru saman til kvöldverðar hjá forsetanum, Barack Obama.

Kærastan kom ekki með til Washington.
Kærasta Gerards, fyrirsætan og leikkonan Madalina Ghenea, var ekki með í för en þau eru búin að vera saman í um það bil ár.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.