Ólína í atvinnuleit Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 3. maí 2013 10:59 Ólína Þorvarðardóttir auglýsir eftir vinnu á Facebook. "Nú er að bretta upp ermar." "Kæru vinir - í dag hefst atvinnuleitin og hér með set ég þreifarana út. Mér er fleygt niður á ýmislegt og er opin fyrir nánast öllu. Ég þigg allar velviljaðar ábendingar og liðsinni. Hér er tengill á gagnagrunninn minn á Kvennaslóðum." Svo hljóðar stöðuuppfærsla Ólínu Þorvarðardóttur á Facebook. Hún segist hafa verið að ýta á "send" þegar blaðamaður Vísis hringdi til að forvitnast um atvinnuleitina.Brettir upp ermar í atvinnuleit "Ég á þrjú þúsund vini á Facebook og ef maður er í alvöru atvinnuleit þá lætur maður vini vita af því. Ég er náttúrlega á launum í þrjá mánuði eins og allir þeir þingmenn sem setið hafa í eitt kjörtímabil. En, svo er það búið og þá er eins gott að bretta upp ermar og skima í kringum sig," segir Ólína. Einkum er það tvennt sem Ólína horfir til varðandi atvinnumálin og vísar til reynslu sinnar sem háskólakennari til margra ára og svo þess að hafa verið skólameistari menntaskólans á Ísafirði. "Mig langar hálft í hvoru að sinna fræðimennskunni aftur en ég er með doktorspróf í íslenskum bókmenntum. Og ég hef mest verið í því um mína daga; mennta- og skólamálum. Og svo lít ég til stjórnunarstarfa en ég hef sinnt þeim öðrum þræði."Erfiðasta kjörtímabil þingsögunnar Ólína segir það blendnar tilfinningar að kveðja þingið; mikil lífreynsla hafi verið því samfara að sitja á þingi þetta "einkennilega kjörtímabil, sennilega það erfiðasta í þingsögunni," eins og hún orðar það. En, hún er jafnframt þakklát fyrir þá lífsreynslu og þeirri að hafa kynnst fólki utan þings sem innan. Hún segir jafnframt að vonbrigði hafi verið að ná ekki fram breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem og stjórnarskrármálinu, eins og lofað hafði verið. En, Ólína er einnig stolt af ýmsu sem fram náðist eins og því að ná niður halla ríkissjóðs og minnka atvinnleysið um helming. "Mikill árangur sem byggja má á nýja velsæld fyrir Íslendinga og ég er ánægð með þetta. En, er uggandi ef sjálfstæðismenn eru að fara inn í ríkisstjórn með allar sínar skattalækkanir að árangurinn brenni upp í verðbólguskotum. Stöðugleika efnahagslífsins er þar ógnað." Og hér er tengill Ólínu á Kvennaslóðir. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
"Kæru vinir - í dag hefst atvinnuleitin og hér með set ég þreifarana út. Mér er fleygt niður á ýmislegt og er opin fyrir nánast öllu. Ég þigg allar velviljaðar ábendingar og liðsinni. Hér er tengill á gagnagrunninn minn á Kvennaslóðum." Svo hljóðar stöðuuppfærsla Ólínu Þorvarðardóttur á Facebook. Hún segist hafa verið að ýta á "send" þegar blaðamaður Vísis hringdi til að forvitnast um atvinnuleitina.Brettir upp ermar í atvinnuleit "Ég á þrjú þúsund vini á Facebook og ef maður er í alvöru atvinnuleit þá lætur maður vini vita af því. Ég er náttúrlega á launum í þrjá mánuði eins og allir þeir þingmenn sem setið hafa í eitt kjörtímabil. En, svo er það búið og þá er eins gott að bretta upp ermar og skima í kringum sig," segir Ólína. Einkum er það tvennt sem Ólína horfir til varðandi atvinnumálin og vísar til reynslu sinnar sem háskólakennari til margra ára og svo þess að hafa verið skólameistari menntaskólans á Ísafirði. "Mig langar hálft í hvoru að sinna fræðimennskunni aftur en ég er með doktorspróf í íslenskum bókmenntum. Og ég hef mest verið í því um mína daga; mennta- og skólamálum. Og svo lít ég til stjórnunarstarfa en ég hef sinnt þeim öðrum þræði."Erfiðasta kjörtímabil þingsögunnar Ólína segir það blendnar tilfinningar að kveðja þingið; mikil lífreynsla hafi verið því samfara að sitja á þingi þetta "einkennilega kjörtímabil, sennilega það erfiðasta í þingsögunni," eins og hún orðar það. En, hún er jafnframt þakklát fyrir þá lífsreynslu og þeirri að hafa kynnst fólki utan þings sem innan. Hún segir jafnframt að vonbrigði hafi verið að ná ekki fram breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem og stjórnarskrármálinu, eins og lofað hafði verið. En, Ólína er einnig stolt af ýmsu sem fram náðist eins og því að ná niður halla ríkissjóðs og minnka atvinnleysið um helming. "Mikill árangur sem byggja má á nýja velsæld fyrir Íslendinga og ég er ánægð með þetta. En, er uggandi ef sjálfstæðismenn eru að fara inn í ríkisstjórn með allar sínar skattalækkanir að árangurinn brenni upp í verðbólguskotum. Stöðugleika efnahagslífsins er þar ógnað." Og hér er tengill Ólínu á Kvennaslóðir.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira