Lífið

Eyþór Ingi í hvíta jakkanum á fyrstu æfingunni

Ellý Ármanns skrifar
Á fimmtudaginn eftir viku verður Ísland áttunda landið sem stígur á svið í Eurovision.
Á fimmtudaginn eftir viku verður Ísland áttunda landið sem stígur á svið í Eurovision.
Meðfylgjandi má sjá fyrstu æfingu íslenska Eurovision-hópsins með Eyþóri Inga í broddi fylkingar í Svíþjóð í dag en Ísland er í seinni undanriðlinum sem fer fram þann 16. maí.

Veðbankar veðja ekki á að íslenska framlagið nái langt þannig að horfurnar eru ekkert sérstaklega góðar.  Hinsvegar getum við huggað okkur við það að Eyþór Ingi er að standa sig eins og hetja og hvíti jakkinn sem hann klæddist í dag er að gera frábæra hluti eins og sjá má hér:








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.