Lífið

Mætti á listasýningu mömmu sinnar

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á mynd til að fletta albúminu.
Guðmundur Steingrímsson gaf sér tíma frá kosningabaráttunni og heiðraði Eddu móður sína þegar hún opnaði sýningu ásamt fleirum í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga á föstudaginn var.

Listamennirnir á sýningunni eru litskrúðugur eins og verkin en þau eiga það sameiginlegt að ljúka enn einu árinu í Myndlistaskóla Reykjavíkur. Þetta eru þau Edda Guðmundsdóttir, Georg Róbert Douglas, Gísli Kristjánsson, Jón Grétar Ingvason og Jórunn Kristinsdóttir, sem hafa undir stjórn myndlistarmannsins Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar lagt stund á frjálsa málum.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að fletta albúminu.

Alexía, Guðmundur og Edda.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.