Árni Páll svarar fyrir sig Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. apríl 2013 21:27 Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er hugsi yfir stöðu mála. Mynd/ Vilhelm. „Allir mega segja það sem þeir vilja,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um gagnrýni samflokksmanna sinna sem heyrst hefur í dag. Bæði Ólína Þorvarðardóttir og Mörður Árnason sem voru þingmenn Samfylkingarinar en duttu út af þingi í kosningunum hafa gagnrýnt Árna Pál harðlega í dag, meðal annars í skrifum á netinu. Ólína Þorvarðardóttir skrifaði harðorðan pistil á bloggsíðu sína í gær. Þar sagði hún Árna Pál hafa ákveðið að skilja sig frá verkum ríkisstjórnarinnar í von um að fá á sig betri ásýnd og um leið hafi forystan yfirgefið þrjú helstu stefnumál kjörtímabilsins, stjórnarskrár- og fiskveiðistjórnunarmálið og ESB viðræðurnar. Undir þetta tekur Mörður og vísar í stofnun Lýðræðisvaktarinnar. Þinglokin hafi verið klaufaleg. „Ég veit alveg að það verkefni sem ég axlaði er þannig að sumum finnst þeim kannski þurfa að sparka í mig,“ sagði Árni Páll í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það er bara allt í lagi. Það er bara eins og það er en ég get ekki tekið ábyrgð á öllum þeim málum sem þessi ríkisstjórn gaf væntingum um að koma í gegn en tókst ekki. Það gefur augaleið,“ bætti hann við. Árni Páll sagði að Samfylkingin hefði ekki umboð til þess að hafa forgöngu um myndun ríkisstjórnar. En ef leitað yrði til flokksins um þátttöku í myndun ríkisstjórnar, myndi flokkurinn ekki skorast undan viðræðum um það. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
„Allir mega segja það sem þeir vilja,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um gagnrýni samflokksmanna sinna sem heyrst hefur í dag. Bæði Ólína Þorvarðardóttir og Mörður Árnason sem voru þingmenn Samfylkingarinar en duttu út af þingi í kosningunum hafa gagnrýnt Árna Pál harðlega í dag, meðal annars í skrifum á netinu. Ólína Þorvarðardóttir skrifaði harðorðan pistil á bloggsíðu sína í gær. Þar sagði hún Árna Pál hafa ákveðið að skilja sig frá verkum ríkisstjórnarinnar í von um að fá á sig betri ásýnd og um leið hafi forystan yfirgefið þrjú helstu stefnumál kjörtímabilsins, stjórnarskrár- og fiskveiðistjórnunarmálið og ESB viðræðurnar. Undir þetta tekur Mörður og vísar í stofnun Lýðræðisvaktarinnar. Þinglokin hafi verið klaufaleg. „Ég veit alveg að það verkefni sem ég axlaði er þannig að sumum finnst þeim kannski þurfa að sparka í mig,“ sagði Árni Páll í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það er bara allt í lagi. Það er bara eins og það er en ég get ekki tekið ábyrgð á öllum þeim málum sem þessi ríkisstjórn gaf væntingum um að koma í gegn en tókst ekki. Það gefur augaleið,“ bætti hann við. Árni Páll sagði að Samfylkingin hefði ekki umboð til þess að hafa forgöngu um myndun ríkisstjórnar. En ef leitað yrði til flokksins um þátttöku í myndun ríkisstjórnar, myndi flokkurinn ekki skorast undan viðræðum um það.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira