Árni Páll svarar fyrir sig Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. apríl 2013 21:27 Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er hugsi yfir stöðu mála. Mynd/ Vilhelm. „Allir mega segja það sem þeir vilja,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um gagnrýni samflokksmanna sinna sem heyrst hefur í dag. Bæði Ólína Þorvarðardóttir og Mörður Árnason sem voru þingmenn Samfylkingarinar en duttu út af þingi í kosningunum hafa gagnrýnt Árna Pál harðlega í dag, meðal annars í skrifum á netinu. Ólína Þorvarðardóttir skrifaði harðorðan pistil á bloggsíðu sína í gær. Þar sagði hún Árna Pál hafa ákveðið að skilja sig frá verkum ríkisstjórnarinnar í von um að fá á sig betri ásýnd og um leið hafi forystan yfirgefið þrjú helstu stefnumál kjörtímabilsins, stjórnarskrár- og fiskveiðistjórnunarmálið og ESB viðræðurnar. Undir þetta tekur Mörður og vísar í stofnun Lýðræðisvaktarinnar. Þinglokin hafi verið klaufaleg. „Ég veit alveg að það verkefni sem ég axlaði er þannig að sumum finnst þeim kannski þurfa að sparka í mig,“ sagði Árni Páll í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það er bara allt í lagi. Það er bara eins og það er en ég get ekki tekið ábyrgð á öllum þeim málum sem þessi ríkisstjórn gaf væntingum um að koma í gegn en tókst ekki. Það gefur augaleið,“ bætti hann við. Árni Páll sagði að Samfylkingin hefði ekki umboð til þess að hafa forgöngu um myndun ríkisstjórnar. En ef leitað yrði til flokksins um þátttöku í myndun ríkisstjórnar, myndi flokkurinn ekki skorast undan viðræðum um það. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
„Allir mega segja það sem þeir vilja,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um gagnrýni samflokksmanna sinna sem heyrst hefur í dag. Bæði Ólína Þorvarðardóttir og Mörður Árnason sem voru þingmenn Samfylkingarinar en duttu út af þingi í kosningunum hafa gagnrýnt Árna Pál harðlega í dag, meðal annars í skrifum á netinu. Ólína Þorvarðardóttir skrifaði harðorðan pistil á bloggsíðu sína í gær. Þar sagði hún Árna Pál hafa ákveðið að skilja sig frá verkum ríkisstjórnarinnar í von um að fá á sig betri ásýnd og um leið hafi forystan yfirgefið þrjú helstu stefnumál kjörtímabilsins, stjórnarskrár- og fiskveiðistjórnunarmálið og ESB viðræðurnar. Undir þetta tekur Mörður og vísar í stofnun Lýðræðisvaktarinnar. Þinglokin hafi verið klaufaleg. „Ég veit alveg að það verkefni sem ég axlaði er þannig að sumum finnst þeim kannski þurfa að sparka í mig,“ sagði Árni Páll í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það er bara allt í lagi. Það er bara eins og það er en ég get ekki tekið ábyrgð á öllum þeim málum sem þessi ríkisstjórn gaf væntingum um að koma í gegn en tókst ekki. Það gefur augaleið,“ bætti hann við. Árni Páll sagði að Samfylkingin hefði ekki umboð til þess að hafa forgöngu um myndun ríkisstjórnar. En ef leitað yrði til flokksins um þátttöku í myndun ríkisstjórnar, myndi flokkurinn ekki skorast undan viðræðum um það.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira