Innlent

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Þrír ökumenn, sem allir voru einir í bílum sínum, voru fluttir á slysadeild Landsspítalans í gærkvöldi eftir þriggja bíla árekstur á gatnamótum Flugvallarvegar og Reykjanesbrautar í Keflavík í gærkvöldi.

Engin þeirra slasaðist alavrlega. Tildrög voru þau að einn bílanna ók aftan á annann, sem var kyrrstæður og beið þess að komast inn á Reykjanesbrautina. Sá kastaðist svo farman á þriðja bílinn, sem kom á móti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×