Innlent

Tilkynnt um eld í Garðastræti

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slökkviliðsmaður að störfum.
Slökkviliðsmaður að störfum. Mynd/ Pjetur.
Tilkynnt var um eld innandyra í Garðastræti 44 í Reykjavík nú rétt fyrir klukkan þrjú. Húsið er íbúðahúsnæði en ekki hafa borist frekari upplýsingar um það hvort einhverjir voru innandyra þegar kallið barst. Eldurinn mun hafa verið minniháttar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×