Innlent

Boða til blaðamannafundar

Mynd úr safni
Mynd úr safni
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur boðað til blaðamannafundar klukkan hálf tvö í dag en þar verða kynntar tillögur nefndarinnar um úrræði til að bregðast við auknum fjölda kynferðisbrotamála gegn börnum.

Sérstök undirnefnd hefur verið skipuð fulltrúum meirihluta og minnihluta sem hefur unnið að tillögunum að undanförnu. Sagt verður frá efni fundarins á Vísi, síðar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×