Gefa sig aðallega í sprengjuárásum 3. apríl 2013 17:21 Perlan í Öskjuhlíðinni. „Þetta er ekkert glæsileg tilhugsun að tankur í Öskjuhlíðinni rifni," segir Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur. Eiríkur sat fyrir svörum í Reykjavík Síðdegis varðandi hvað myndi gerast ef heitt vatn byrjaði að fossa úr tönkunum. „Það er erfitt að sjá það fyrir sér. Það er bara þannig að þar sem við erum með heitt vatn er auðvelt að sjá fyrir sér að hættulegt ástand geti skapast. Og það hefur gerst," segir Eiríkur. Rifjaði hann upp að tvö börn brenndu sig á Geysissvæðinu nú síðast á Skírdag. Vatn er í fimm tönkum af sex í Öskjuhlíðinni. Eiríkur segist vona til þess að svo verði næstu áratugi. „Þeir gegna tvíþættum tilgangi. Sumir geyma vatn og miðla því. Hinir tveir eru uppblöndunartankar. Hitaveitusvæðið í kringum Hilton hótelið og í Laugarnesinu, þaðan kemur vatn upp undir 120 °C heitt. Það er leitt upp á Öskjuhlíð og blandað saman við bakrásarvatn frá húsunum áður en það fer aftur út um 80°C heitt." Hann segir afar sjaldfægt að tankar líkt og þeir sem standi í Öskjuhlíðinni gefi sig. „Þetta eru traust mannvirki. Maður fréttir ekki af því að þeir gefi sig nema við sprengjuárás eða eitthvað svoleiðis," segir Eiríkur. Hægt er að hlusta á viðtalið við Eirík í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
„Þetta er ekkert glæsileg tilhugsun að tankur í Öskjuhlíðinni rifni," segir Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur. Eiríkur sat fyrir svörum í Reykjavík Síðdegis varðandi hvað myndi gerast ef heitt vatn byrjaði að fossa úr tönkunum. „Það er erfitt að sjá það fyrir sér. Það er bara þannig að þar sem við erum með heitt vatn er auðvelt að sjá fyrir sér að hættulegt ástand geti skapast. Og það hefur gerst," segir Eiríkur. Rifjaði hann upp að tvö börn brenndu sig á Geysissvæðinu nú síðast á Skírdag. Vatn er í fimm tönkum af sex í Öskjuhlíðinni. Eiríkur segist vona til þess að svo verði næstu áratugi. „Þeir gegna tvíþættum tilgangi. Sumir geyma vatn og miðla því. Hinir tveir eru uppblöndunartankar. Hitaveitusvæðið í kringum Hilton hótelið og í Laugarnesinu, þaðan kemur vatn upp undir 120 °C heitt. Það er leitt upp á Öskjuhlíð og blandað saman við bakrásarvatn frá húsunum áður en það fer aftur út um 80°C heitt." Hann segir afar sjaldfægt að tankar líkt og þeir sem standi í Öskjuhlíðinni gefi sig. „Þetta eru traust mannvirki. Maður fréttir ekki af því að þeir gefi sig nema við sprengjuárás eða eitthvað svoleiðis," segir Eiríkur. Hægt er að hlusta á viðtalið við Eirík í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira