Fjöldi nýrra mála hjá Barnahúsi gæti farið í 500 Hugrún J. Halldórsdóttir skrifar 4. apríl 2013 12:52 Fjöldi nýrra mála hjá Barnahúsi hefur aukist gífurlega og ef fram fer sem horfir verða þau fimmhundruð á árinu, eða tvöfalt fleiri en í fyrra. Undirnefnd allsherjar og menntamálanefndar Alþingis kynnti í gær tillögur um úrræði til að bregðast við gífurlegri fjölgun á málum vegna kynferðisbrota gegn börnum en hundrað og eitt slíkt mál barst lögreglu á fyrstu þremur mánuðum þessa árs þar af fjörutíu í janúar sem er fjórföld aukning miðað við mánaðarlegt meðaltal síðasta árs. Á meðal þess sem nefndin leggur til að stjórnvöld geri er að efla Barnahús með auknum fjárveitingum en þangað leita sífellt fleiri börn. „Þetta hafa verið á bilinu 270-290 mál á ári en það gæti stefnt í að verða nær 500 mál ef þróunin verður áfram sú sem við höfum séð fram að þessu," segir Skúli Helgason, varaformaður allsherjar og menntamálanefndar. Auk þess að auka fjárveitingar leggur nefndin til að hugað verði að því að bjóða sérstaka þjónustu í Barnahúsi fyrir börn á aldrinum 15 til 17 ára og að hvatt verði til þess að dómarar um allt land nýti þjónustu þess við skýrslutöku barna sem hafa orðið fyrir kynferðisbrotum. „Sem betur fer eru dómarar víðast hvar á landinu að nota þessa þjónustu varðandi skýrslutöku fyrir börnin en það hefur lítið verið gert af dómurum við Héraðsdóm Reykjavíkur og við hvetjum til þess að þeir nýti sér sömuleiðis þessa þjónustu. Við hljótum að gera þá kröfu að börn um allt land, hvort sem þau búa á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni fái bestu þjónustu sem í boði er þegar kemur að því að vinna úr þessari hörmulegu reynslu. En af hverju er þetta ekki jafnvel nýtt á Reykjavíkursvæðinu eins og annarsstaðar? Það er rétt að beina þeirri spurningu til dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur en þau sjónarmið hafa heyrst þaðan að þeir telji sig vera með þjónustu sem sé fullnægjandi við þessar aðstæður en um það eru deildar meiningar," segir Skúli Helgason. Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Sjá meira
Fjöldi nýrra mála hjá Barnahúsi hefur aukist gífurlega og ef fram fer sem horfir verða þau fimmhundruð á árinu, eða tvöfalt fleiri en í fyrra. Undirnefnd allsherjar og menntamálanefndar Alþingis kynnti í gær tillögur um úrræði til að bregðast við gífurlegri fjölgun á málum vegna kynferðisbrota gegn börnum en hundrað og eitt slíkt mál barst lögreglu á fyrstu þremur mánuðum þessa árs þar af fjörutíu í janúar sem er fjórföld aukning miðað við mánaðarlegt meðaltal síðasta árs. Á meðal þess sem nefndin leggur til að stjórnvöld geri er að efla Barnahús með auknum fjárveitingum en þangað leita sífellt fleiri börn. „Þetta hafa verið á bilinu 270-290 mál á ári en það gæti stefnt í að verða nær 500 mál ef þróunin verður áfram sú sem við höfum séð fram að þessu," segir Skúli Helgason, varaformaður allsherjar og menntamálanefndar. Auk þess að auka fjárveitingar leggur nefndin til að hugað verði að því að bjóða sérstaka þjónustu í Barnahúsi fyrir börn á aldrinum 15 til 17 ára og að hvatt verði til þess að dómarar um allt land nýti þjónustu þess við skýrslutöku barna sem hafa orðið fyrir kynferðisbrotum. „Sem betur fer eru dómarar víðast hvar á landinu að nota þessa þjónustu varðandi skýrslutöku fyrir börnin en það hefur lítið verið gert af dómurum við Héraðsdóm Reykjavíkur og við hvetjum til þess að þeir nýti sér sömuleiðis þessa þjónustu. Við hljótum að gera þá kröfu að börn um allt land, hvort sem þau búa á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni fái bestu þjónustu sem í boði er þegar kemur að því að vinna úr þessari hörmulegu reynslu. En af hverju er þetta ekki jafnvel nýtt á Reykjavíkursvæðinu eins og annarsstaðar? Það er rétt að beina þeirri spurningu til dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur en þau sjónarmið hafa heyrst þaðan að þeir telji sig vera með þjónustu sem sé fullnægjandi við þessar aðstæður en um það eru deildar meiningar," segir Skúli Helgason.
Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Sjá meira