Innlent

Bensínverð lækkar

Mynd tengist frétt ekki beint.
Mynd tengist frétt ekki beint.
Nokkur bensínfélög lækkuðu bensínlítrann um þrjár krónur í morgun og dísellítrann um tvær krónur. Bensínlítrinn er nú í 249,60 krónur og dísel á 246,70.

Frá því í febrúar hefur bensínlítrinn lækkað um 17 krónur og dísellítrinn um 22 krónur.

Það má að miklu leyti rekja til styrkingar krónunnar og lækkunar á heimsmarkaðsverði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×