Innlent

Fannst látinn á Litla Hrauni

Fangi fannst látinn í fangklefa sínum á Litla Hrauni í gærkvöldi. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi, staðfestir það í samtali við fréttastofu. Andlátið er í rannsókn og verst lögreglan allra frétta. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×