Ekki fara í megrun Ellý Ármanns skrifar 6. apríl 2013 09:15 Jóhanna Þórarinsdóttir ÍAK einkaþjálfari og norðurlandameistari í bekkpressu sem heldur úti vefsíðunni www.fitnessform.is vill að orðið megrun verði fjarlægt úr orðaforða Íslendinga. Hér gefur Jóhanna lesendum Visis góð ráð til að bæta heilsuna.Megrun - nei takk! Ekki fara í megrun. Þetta orð má taka út úr orðaforða Íslendinga. Borða hreint, hollt og gott mataræði. Breyttar matarvenjur og gott mataræði stuðlar að meiri orku, jafnari blóðsykri og minni sætindalöngun. Flestir sem koma til mín í þjálfun tala um mikið orkuleysi og í flestum tilfellum lögum við það með betra mataræði. Byrjum daginn á hollum og trefjaríkum morgunverði.Minni máltíðir - oftar Borða fleiri og minni máltíðir yfir daginn, efnaskipti og brennsla verður hraðari og okkur gengur betur að léttast. Ekki láta líða of langt á milli mála og hæfilegur tími getur verið um 2-4 tímar á milli, sem er þó einstaklingsbundið. Magi og melting ráða illa við stórar máltíðir sem veldur meltingarörðuleikum og blóðsykur fer oft á flakk sem veldur "nammiþörf" þrátt fyrir að hafa borðað stóra máltíð. Einnig líður þá of langt á milli máltíða og brennslan hjá okkur minnkar. Vatnsdrykkjan er mikilvæg Vatn er mikilvægasta næringarefni líkamans. 55-til 60% líkamsþyngdar fullorðins einstaklings er vatn. Nauðsynlegt er að endurnýja þá tvo til þrjá lítra sem tapast á dag í formi svita, þvags og útöndunar. Oft er gott að byrja daginn á að fá sér vatnsglas þegar þið vaknið og gott að setja lime eða sítrónu út í til að hjálpa við hreinsun. Hafa brúsa með sér í vinnuna og mikilvægt að drekka vatn á æfingu, þá hefur maður aukna orku og betra úthald til að endast lengur í æfingum. Nauðsynleg vítamín Ferskir ávextir og grænmeti; Komum því fyrir í flestar máltíðar yfir daginn. Ávextir og grænmeti veita okkur nauðsynleg vítamín, andoxunarefni og trefjar sem flestir Íslendingar eru ekki að fá nóg af. Mæli með að velja mikið af grófu og litríku grænmeti. Brokkolí og blómkál minnka til dæmis líkur á krabbameini. Beint úr náttúrunni Borðum matinn okkar næst því sem hann kemur úr náttúrunni. Minnka unninn mat og mat sem er búið að hrúga allskyns aukaefnum í. Gott að borða magurt kjöt, fisk, egg, hnetur, möndlur og fituminni mjólkurvörur. Þeir sem borða brauð og pasta ættu að velja gróft og trefjaríkari kornvörur.Mundu að hreyfa þig Hreyfum okkur sem mest í dagsdaglegu lífi, það gerir gæfu mun og auka dags daglega hreyfingu, nota stiga, leggja bílnum lengra frá og kíkja í fleiri gögnutúra, skokk eða hlaup allt þetta hefur mikil áhrif á heilsuna. Auk þess að fara í ræktina og taka vel á því fyrir þá sem vilja hámarka fitubrennslu og bæta styrk. Jóhanna Þórarinsdóttir gefur okkur góð heilsuráð. Svefninn ekki síður mikilvægur Svefn skiptir gríðalega miklu máli. Svefn er mikilvægur eðlilegri líkamsstarfsemi og góðri heilsu. Svefnleysi getur valdið vanlíðan og þreytu á daginn, og langvarandi svefnleysi eykur hættuna á ýmsum kvillum. Þeir sem sofa of lítið ná minni árangir í líkamsrækt og eiga meiri hættu á að fitna.Hugurinn ber þig hálfa leið Hugarfarið skiptir öllu máli. Vakna jákvæður, hugsa jákvætt, líta upp til sín og hafa sjálfstraust. Hugurinn ber okkur hálfa leið og útgeilsun fer ekki eftir holdarfari. Ef þú mætir í ræktina og hugsar: Ég get aldrei náð árangir saman hvað ég reyni er örugg leið til að mistakast. Ég ætla, ég skal og ég get er rétta hugsunin, að lifa í núinu og taka einn dag í einu. Sama hvort maður detti útaf brautinni öðru hvoru gerum það með stæl og komum tvíelfd til baka. Jóhanna byrjar með nýtt og spennandi námskeið í World Class á mánudaginn sem ber yfirskriftina Hámarksbrennsla. "Ég verð með þetta námskeið í Ögurhvarfi og þar verður takið vel á því og mikið fjör í skemmtilegum hóp. Við leggjum áherslu á brennslu, styrk, aðhald, mælæingar, matarprógram, fræðslu og þrekpróf. Áherslan er að ná árangri í sumar." Þeir sem skrá sig fá aðgang af öllum stöðvum World Class og þeir sem eiga kort fá afslátt af námskeiðinu. Nánari upplýsingar hér. Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Jóhanna Þórarinsdóttir ÍAK einkaþjálfari og norðurlandameistari í bekkpressu sem heldur úti vefsíðunni www.fitnessform.is vill að orðið megrun verði fjarlægt úr orðaforða Íslendinga. Hér gefur Jóhanna lesendum Visis góð ráð til að bæta heilsuna.Megrun - nei takk! Ekki fara í megrun. Þetta orð má taka út úr orðaforða Íslendinga. Borða hreint, hollt og gott mataræði. Breyttar matarvenjur og gott mataræði stuðlar að meiri orku, jafnari blóðsykri og minni sætindalöngun. Flestir sem koma til mín í þjálfun tala um mikið orkuleysi og í flestum tilfellum lögum við það með betra mataræði. Byrjum daginn á hollum og trefjaríkum morgunverði.Minni máltíðir - oftar Borða fleiri og minni máltíðir yfir daginn, efnaskipti og brennsla verður hraðari og okkur gengur betur að léttast. Ekki láta líða of langt á milli mála og hæfilegur tími getur verið um 2-4 tímar á milli, sem er þó einstaklingsbundið. Magi og melting ráða illa við stórar máltíðir sem veldur meltingarörðuleikum og blóðsykur fer oft á flakk sem veldur "nammiþörf" þrátt fyrir að hafa borðað stóra máltíð. Einnig líður þá of langt á milli máltíða og brennslan hjá okkur minnkar. Vatnsdrykkjan er mikilvæg Vatn er mikilvægasta næringarefni líkamans. 55-til 60% líkamsþyngdar fullorðins einstaklings er vatn. Nauðsynlegt er að endurnýja þá tvo til þrjá lítra sem tapast á dag í formi svita, þvags og útöndunar. Oft er gott að byrja daginn á að fá sér vatnsglas þegar þið vaknið og gott að setja lime eða sítrónu út í til að hjálpa við hreinsun. Hafa brúsa með sér í vinnuna og mikilvægt að drekka vatn á æfingu, þá hefur maður aukna orku og betra úthald til að endast lengur í æfingum. Nauðsynleg vítamín Ferskir ávextir og grænmeti; Komum því fyrir í flestar máltíðar yfir daginn. Ávextir og grænmeti veita okkur nauðsynleg vítamín, andoxunarefni og trefjar sem flestir Íslendingar eru ekki að fá nóg af. Mæli með að velja mikið af grófu og litríku grænmeti. Brokkolí og blómkál minnka til dæmis líkur á krabbameini. Beint úr náttúrunni Borðum matinn okkar næst því sem hann kemur úr náttúrunni. Minnka unninn mat og mat sem er búið að hrúga allskyns aukaefnum í. Gott að borða magurt kjöt, fisk, egg, hnetur, möndlur og fituminni mjólkurvörur. Þeir sem borða brauð og pasta ættu að velja gróft og trefjaríkari kornvörur.Mundu að hreyfa þig Hreyfum okkur sem mest í dagsdaglegu lífi, það gerir gæfu mun og auka dags daglega hreyfingu, nota stiga, leggja bílnum lengra frá og kíkja í fleiri gögnutúra, skokk eða hlaup allt þetta hefur mikil áhrif á heilsuna. Auk þess að fara í ræktina og taka vel á því fyrir þá sem vilja hámarka fitubrennslu og bæta styrk. Jóhanna Þórarinsdóttir gefur okkur góð heilsuráð. Svefninn ekki síður mikilvægur Svefn skiptir gríðalega miklu máli. Svefn er mikilvægur eðlilegri líkamsstarfsemi og góðri heilsu. Svefnleysi getur valdið vanlíðan og þreytu á daginn, og langvarandi svefnleysi eykur hættuna á ýmsum kvillum. Þeir sem sofa of lítið ná minni árangir í líkamsrækt og eiga meiri hættu á að fitna.Hugurinn ber þig hálfa leið Hugarfarið skiptir öllu máli. Vakna jákvæður, hugsa jákvætt, líta upp til sín og hafa sjálfstraust. Hugurinn ber okkur hálfa leið og útgeilsun fer ekki eftir holdarfari. Ef þú mætir í ræktina og hugsar: Ég get aldrei náð árangir saman hvað ég reyni er örugg leið til að mistakast. Ég ætla, ég skal og ég get er rétta hugsunin, að lifa í núinu og taka einn dag í einu. Sama hvort maður detti útaf brautinni öðru hvoru gerum það með stæl og komum tvíelfd til baka. Jóhanna byrjar með nýtt og spennandi námskeið í World Class á mánudaginn sem ber yfirskriftina Hámarksbrennsla. "Ég verð með þetta námskeið í Ögurhvarfi og þar verður takið vel á því og mikið fjör í skemmtilegum hóp. Við leggjum áherslu á brennslu, styrk, aðhald, mælæingar, matarprógram, fræðslu og þrekpróf. Áherslan er að ná árangri í sumar." Þeir sem skrá sig fá aðgang af öllum stöðvum World Class og þeir sem eiga kort fá afslátt af námskeiðinu. Nánari upplýsingar hér.
Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira