Innlent

Eldur í þurrkara

Mynd/Egill
Eldur kom upp í kjallara íbúaðarhúsnæðis á Langholtsvegi á sjötta tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu kviknaði í þurrkara. Töluvert mikill reykur barst í nærliggjandi íbúðir og reykræstu slökkviliðsmenn þær íbúðir. Enginn slasaðist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×