Innlent

Fimmfaldur næst

Lottópotturinn verður fimmfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar.

Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver þeirra rúmar 148 þúsund krónur í vinning. Tveir vinningshafanna eru í áskrift og einn var seldur á heimasíðu Getspár lotto.is.

Fimm voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning.

Tölur kvöldsins: 8 - 16 - 26 - 29 - 34

Bónustalan: 5

Jóker: 4 - 5 - 6 - 6 - 9




Fleiri fréttir

Sjá meira


×