Innlent

Kolmunnaveiðar hefjast við Færeyjar

visir/hb grandi
Átta íslensk fjölveiðiskip eru byrjuð kolmunnaveiðar í færeysku lögsögunni og þrjú til viðbótar eru á leið þangað.

Þau eru þegar farin að fá afla, en ekkert þeirra er þó enn lagt af stað heim til löndunar.

Samkvæmt samkomulagi ÍslendinGa og Færeyinga mega mest vera 12 íslensk kolmunnaskip í færeysku lögsögunni í einu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×