Innlent

Braust inn í íbúð í Grafarvogi

Lögreglu var tilkynnt um innbrot í íbúð í fjölbýlishúsi í Grafarvogi laust fyrir miðnætti. Þjófurinn hafði brotið rúðu til að komast inn og stal hann ýmsum verðmætum, meðal annars myndavél, farsíma og myndvarpa. Af skeyti lögreglu má ráða að þjófurinn hafi komist undan og sé ófundinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×