Innlent

Þingfundur hafinn - 50 mál á dagskrá

Þingfundur hefur verið settur á Alþingi en stjórnarflokkarnir hafa reynt að komast að samkomulagi um þinglok án árangurs.

Fimmtíu mál eru á dagskrá þingsins, en fyrsta mál á dagskrá í dag eru starfsmannaleigur.

Þá er einnig stjórnarskrármálið á dagskránni, en 2. umræða um þingsályktunartillögu formanna stjórnarflokkanna og Bjartrar framtíðar ætti að fara fram í málinu í dag verði þingfundi ekki frestað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×