Innlent

Það á að skila skattframtalinu á miðnætti - laganemar vilja hjálpa

Á miðnætti þarf að vera búið að skila skattframtalinu og hefur því lögfræðiðstoð Orators, í samstarfi við Deloitte, ákveðið að bjóða einstaklingum upp á endurgjaldslausa skattráðgjöf í Lögbergi við Sæmundargötu í Háskóla Íslands til klukkan tíu í kvöld.

Sex laganemar, sem hafa allir lokið prófi í skattarétti, tveir lögfræðingar, viðskiptafræðingur og endurskoðandi frá Deloitte verða á staðnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×