Innlent

Réttindalausir teknir fyrir fíkniefnaakstur

Tveir ungir ökumenn voru teknir úr umferð á Akureyri í gærkvöldi og í nótt vegna gruns um fíkniefnaakstur. Báðir þeirra voru auk þess réttindalausir og hafði annar misst réttindin fyrir fíkniefnaakstur áður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×