Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2013 15:47 Alexander Petersson er lykilmaður hjá Rhein-Neckar Löwen. Nordic Photos / Getty Images Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. Ísland mætir Slóvenum tvívegis á næstu dögum. Fyrst ytra þann 4. apríl næstkomandi og svo sunnudaginn 7. apríl í Laugardalshöllinni. Alexander Petersson, sem gaf ekki kost á sér í íslenska liðið fyrir HM á Spáni í janúar, er kominn aftur í liðið sem og þeir Rúnar Kárason og Ingimundur Ingimundarson. Allir voru meiddir á meðan HM stóð yfir. Talsverð vandræði eru á línumönnum íslenska landsliðsins. Vignir Svavarsson sleit nýverið krossband í hné og þá fór Kári Kristján Kristjánsson nýverið í aðgerð. Vignir er ekki með nú en Kári var hins vegar valinn. Þá berast nú fregnir af því að Róbert Gunnarsson verði ekki með í fyrri leiknum gegn Slóveníu vegna sprautumeðferðar, eftir því sem kemur fram í tilkynningu HSÍ. Þó eru vonir bundnar við að hann verði með í seinni leiknum. Þeir Atli Ævar Ingólfsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson hafa verið kallaðir í landsliðið vegna línumannavandræðanna. Þá vekur talsverða athygli að Arnór Gunnarsson, sem þótti standa sig vel á Spáni í janúar, er ekki valinn í liðið nú. Aðrir HM-farar sem detta út eru Ólafur Guðmundsson, Ernir Hrafn Arnarson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Fannar Friðgeirsson auk Vignis. Aron landsliðsþjálfari fór með þrjá markverði á HM á Spáni en skilur nú Hreiðar Levý eftir fyrir utan hóp. Fjórir leikmenn íslenska liða voru einnig valdir í æfingahóp fyrir seinni leikinn gegn Slóvenum.Íslenska landsliðið:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, THW Kiel Ólafur Gústafsson, FlensburgLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Ólafur Bjarki Ragnarsson, EmsdettenHægri skyttur: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TV GrosswallstadtHægra horn: Þórir Ólafsson, KS Vive Targi KielceLínumenn: Atli Ævar Ingólfsson, Sönderjyske Jón Þorbjörn Jóhannsson, Haukar Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Róbert Gunnarsson, Paris HandballVarnarmenn: Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Ingimundur Ingimundarson, ÍRTil æfinga á Íslandi: Daníel Freyr Andrésson, FH Bjarki Már Elísson, HK Róbert Aron Hostert, Fram Ragnar Jóhannsson, FH Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Sjá meira
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. Ísland mætir Slóvenum tvívegis á næstu dögum. Fyrst ytra þann 4. apríl næstkomandi og svo sunnudaginn 7. apríl í Laugardalshöllinni. Alexander Petersson, sem gaf ekki kost á sér í íslenska liðið fyrir HM á Spáni í janúar, er kominn aftur í liðið sem og þeir Rúnar Kárason og Ingimundur Ingimundarson. Allir voru meiddir á meðan HM stóð yfir. Talsverð vandræði eru á línumönnum íslenska landsliðsins. Vignir Svavarsson sleit nýverið krossband í hné og þá fór Kári Kristján Kristjánsson nýverið í aðgerð. Vignir er ekki með nú en Kári var hins vegar valinn. Þá berast nú fregnir af því að Róbert Gunnarsson verði ekki með í fyrri leiknum gegn Slóveníu vegna sprautumeðferðar, eftir því sem kemur fram í tilkynningu HSÍ. Þó eru vonir bundnar við að hann verði með í seinni leiknum. Þeir Atli Ævar Ingólfsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson hafa verið kallaðir í landsliðið vegna línumannavandræðanna. Þá vekur talsverða athygli að Arnór Gunnarsson, sem þótti standa sig vel á Spáni í janúar, er ekki valinn í liðið nú. Aðrir HM-farar sem detta út eru Ólafur Guðmundsson, Ernir Hrafn Arnarson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Fannar Friðgeirsson auk Vignis. Aron landsliðsþjálfari fór með þrjá markverði á HM á Spáni en skilur nú Hreiðar Levý eftir fyrir utan hóp. Fjórir leikmenn íslenska liða voru einnig valdir í æfingahóp fyrir seinni leikinn gegn Slóvenum.Íslenska landsliðið:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, THW Kiel Ólafur Gústafsson, FlensburgLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Ólafur Bjarki Ragnarsson, EmsdettenHægri skyttur: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TV GrosswallstadtHægra horn: Þórir Ólafsson, KS Vive Targi KielceLínumenn: Atli Ævar Ingólfsson, Sönderjyske Jón Þorbjörn Jóhannsson, Haukar Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Róbert Gunnarsson, Paris HandballVarnarmenn: Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Ingimundur Ingimundarson, ÍRTil æfinga á Íslandi: Daníel Freyr Andrésson, FH Bjarki Már Elísson, HK Róbert Aron Hostert, Fram Ragnar Jóhannsson, FH
Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Sjá meira