Sagt löglegt að kaupa steininn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. mars 2013 09:11 Davíð Örn ásamt sambýliskonu sinni Þóru Björgu Birgisdóttur. „Hefði ég vitað að kaupin væru ólögleg hefði ég aldrei keypt steininn. Leiðsögumaðurinn okkar varaði aldrei við við þessu," sagði Davíð Örn Bjarnason við yfirheyrslur síðastliðinn föstudag. Íslendingurinn 28 ára situr í fangelsi í Antalya í Tyrklandi grunaður um fornminjasmygl. Í yfirlýsingu Davíðs Arnar sem fréttastofu hefur borist frá ræðismanni Íslands í Ankara, Dr. Selim Sarıibrahimoğlu, lýsir Davíð atburðarásinni sem varð til þess að hann ákvað að kaupa steininn. „Ég keypti marmarasteininn af konu sem hafði þá til sýnis nærri Aspendos og greiddi henni 30 evrur fyrir. Hún sagði mér að steinninn heyrði til fornminja. Þegar ég spurði hana hvort það væri löglegt að kaupa steininn þá sagði hún svo vera. Ég keypti steininn í þeirri trú að kaupin væru lögleg og vegna áhuga míns á steinum en ég starfa við að innrétta hús," segir Davíð Örn. Hann hefur setið í fangelsi frá því á föstudaginn en enginn ættingja hans eða vina hafa heyrt frá honum síðan. „Hefði ég vitað að kaupin væru ólögleg hefði ég aldrei keypt steininn. Leiðsögumaðurinn okkar varaði aldrei við við þessu." Tengdar fréttir Reynir að fá Davíð Örn lausan Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. 11. mars 2013 09:22 Tókst ekki að leysa Davíð úr haldi í gær Davíð Örn Bjarnason situr enn í fangelsi í Tyrklandi grunaður um smygl á fornminjum og enginn veit hvort eða hvenær hann verður látinn laus. „Ég er búin að missa hann,“ segir kærastan eftir að hann fékk nýjan lögmann á vegum yfirvalda. 12. mars 2013 06:00 Davíð mögulega laus gegn tryggingargjaldi "Samkvæmt upplýsingum sem við höfum fengið frá dómstólum verður Davíð mögulega látinn laus gegn tryggingagjaldi. Frú Zeynep mun biðla til dómarans að málið verði tekið fyrir eins fljótt og mögulegt er," segir Dr. Selim Sarıibrahimoğlu, ræðismaður Íslands í Ankara, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. 13. mars 2013 09:52 Halim Al gæti hugsanlega hjálpað "Málið verður víst ekki tekið fyrir í dag. Þeir vita ekkert hvenær málið verður tekið fyrir. Það er búið að taka þá úr málinu. Þetta lítur verr út með hverjum deginum," segir Þóra Björg Birgisdóttir. 11. mars 2013 14:20 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
„Hefði ég vitað að kaupin væru ólögleg hefði ég aldrei keypt steininn. Leiðsögumaðurinn okkar varaði aldrei við við þessu," sagði Davíð Örn Bjarnason við yfirheyrslur síðastliðinn föstudag. Íslendingurinn 28 ára situr í fangelsi í Antalya í Tyrklandi grunaður um fornminjasmygl. Í yfirlýsingu Davíðs Arnar sem fréttastofu hefur borist frá ræðismanni Íslands í Ankara, Dr. Selim Sarıibrahimoğlu, lýsir Davíð atburðarásinni sem varð til þess að hann ákvað að kaupa steininn. „Ég keypti marmarasteininn af konu sem hafði þá til sýnis nærri Aspendos og greiddi henni 30 evrur fyrir. Hún sagði mér að steinninn heyrði til fornminja. Þegar ég spurði hana hvort það væri löglegt að kaupa steininn þá sagði hún svo vera. Ég keypti steininn í þeirri trú að kaupin væru lögleg og vegna áhuga míns á steinum en ég starfa við að innrétta hús," segir Davíð Örn. Hann hefur setið í fangelsi frá því á föstudaginn en enginn ættingja hans eða vina hafa heyrt frá honum síðan. „Hefði ég vitað að kaupin væru ólögleg hefði ég aldrei keypt steininn. Leiðsögumaðurinn okkar varaði aldrei við við þessu."
Tengdar fréttir Reynir að fá Davíð Örn lausan Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. 11. mars 2013 09:22 Tókst ekki að leysa Davíð úr haldi í gær Davíð Örn Bjarnason situr enn í fangelsi í Tyrklandi grunaður um smygl á fornminjum og enginn veit hvort eða hvenær hann verður látinn laus. „Ég er búin að missa hann,“ segir kærastan eftir að hann fékk nýjan lögmann á vegum yfirvalda. 12. mars 2013 06:00 Davíð mögulega laus gegn tryggingargjaldi "Samkvæmt upplýsingum sem við höfum fengið frá dómstólum verður Davíð mögulega látinn laus gegn tryggingagjaldi. Frú Zeynep mun biðla til dómarans að málið verði tekið fyrir eins fljótt og mögulegt er," segir Dr. Selim Sarıibrahimoğlu, ræðismaður Íslands í Ankara, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. 13. mars 2013 09:52 Halim Al gæti hugsanlega hjálpað "Málið verður víst ekki tekið fyrir í dag. Þeir vita ekkert hvenær málið verður tekið fyrir. Það er búið að taka þá úr málinu. Þetta lítur verr út með hverjum deginum," segir Þóra Björg Birgisdóttir. 11. mars 2013 14:20 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Reynir að fá Davíð Örn lausan Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. 11. mars 2013 09:22
Tókst ekki að leysa Davíð úr haldi í gær Davíð Örn Bjarnason situr enn í fangelsi í Tyrklandi grunaður um smygl á fornminjum og enginn veit hvort eða hvenær hann verður látinn laus. „Ég er búin að missa hann,“ segir kærastan eftir að hann fékk nýjan lögmann á vegum yfirvalda. 12. mars 2013 06:00
Davíð mögulega laus gegn tryggingargjaldi "Samkvæmt upplýsingum sem við höfum fengið frá dómstólum verður Davíð mögulega látinn laus gegn tryggingagjaldi. Frú Zeynep mun biðla til dómarans að málið verði tekið fyrir eins fljótt og mögulegt er," segir Dr. Selim Sarıibrahimoğlu, ræðismaður Íslands í Ankara, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. 13. mars 2013 09:52
Halim Al gæti hugsanlega hjálpað "Málið verður víst ekki tekið fyrir í dag. Þeir vita ekkert hvenær málið verður tekið fyrir. Það er búið að taka þá úr málinu. Þetta lítur verr út með hverjum deginum," segir Þóra Björg Birgisdóttir. 11. mars 2013 14:20