Innlent

Snjóflóð á Ólafsfjarðarvegi

Mynd úr safni
Mynd úr safni
Lögreglan á Akureyri hefur lokað Ólafsfjarðarvegi á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar vegna snjóflóðs sem þar féll í kvöld. Einnig hefur vegagerð hætt mokstri vegna veður á Svalbarðsströnd og í Vikurskarði.

Að sögn lögreglu slasaðist enginn þegar flóðið féll en umferð var um veginn. Búist er við að vegurinn verður lokaður í kvöld og í nótt.

Lögreglan er enn á vettvangi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×