Bolatíst á sjö sekúndna fresti 8. mars 2013 21:20 Ýmislegt er reynt til þess að ná til stórstjarnanna. Á áttunda tímanum voru Íslendingar búnir að senda 10 þúsund tíst með merkingunni #boladagur á Twitter. Alls voru send 9.000 tíst með þessari merkingu á Boladeginum á síðasta ári. Því er ljóst að Íslandsmetið í bolun er fallið. Þetta gerir tíst á 7 sekúndna fresti frá því dagurinn var settur klukkan 22.00 í gær. Nefnd Boladags spáir því að fjöldinn muni enda í 15 þúsund miðað við skriðið sem er á tístum nú á lokasprettinum. Telja þeir um að ræða stærsta internetviðburð í sögu Íslands. Bestu tilraunir dagsins til að trufla stórstjörnurnar, hvort sem það tókst eða ekki, er að finna á heimasíðunni Boladagur.is. Grínistinn Eric Idle, kylfingurinn John Daly og Sinbad eru meðal þeirra sem nýlega svöruðu íslenskum bolum. Þá hefur sigurvegara Boladagsins í fyrra, Sigurði Mikael Jónssyni, tekist að fá svör frá öllum fjórum aðalleikurum Seinfeld þáttanna. Vesturbæingurinn Eiríkur Ari Sigríðarson náði athygli sjónvarpsstjörnunnar Pierce Morgan og Alyssa Mylano hrósaði tískulöggunni Sindra Snæ Jenssyni fyrir hversu sætt par hann myndaði með vini sínum. Poppgoðið Rick Astley svaraði útvarpsmanninum Dodda litla og þá ræddi Nick Faldo um íslenskt lambakjöt við kylfinginn Einar Jónsson. Knattspyrnumaðurinn Benoit Assou Ekotto, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, virðist fylgjast vel með Boladeginum. Reyndar eru öll svörin á sama veginn: lol. Þá hefur MC Hammer heiðrað íslenska boli með nærveru sinni líkt og á Boladeginum í fyrra. Keppni átti upphaflega að ljúka á miðnætti en skilafrestur hefur verið lengdur til eitt í nótt. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með Íslendingunum á Boladeginum á lokasprettinum. Tweets about "#boladagur"Helgi Arason reyndi að ná til sjónvarpskonunnar Ellen með þessum skilaboðumÞónokkrir hafa reynt að ná til leikarans Jason Alexander sem sló í gegn sem George í Seinfeld þáttunum á sínum tíma. Tengdar fréttir Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8. mars 2013 10:30 Sjö þúsund tíst send inn á Boladegi Klukkan 14 höfðu ríflega þúsund manns sent tæplega sjö þúsund tíst inn á samskiptasíðuna Twitter með merkingunni #boladagur. Eins og fram kom á Vísi í morgun snýst dagurinn að mestu leyti um það að Íslendingar senda erlendum stórstjörnum skilaboð á Twitter og biðja þá um að svara. 8. mars 2013 14:00 Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7. mars 2013 21:47 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Á áttunda tímanum voru Íslendingar búnir að senda 10 þúsund tíst með merkingunni #boladagur á Twitter. Alls voru send 9.000 tíst með þessari merkingu á Boladeginum á síðasta ári. Því er ljóst að Íslandsmetið í bolun er fallið. Þetta gerir tíst á 7 sekúndna fresti frá því dagurinn var settur klukkan 22.00 í gær. Nefnd Boladags spáir því að fjöldinn muni enda í 15 þúsund miðað við skriðið sem er á tístum nú á lokasprettinum. Telja þeir um að ræða stærsta internetviðburð í sögu Íslands. Bestu tilraunir dagsins til að trufla stórstjörnurnar, hvort sem það tókst eða ekki, er að finna á heimasíðunni Boladagur.is. Grínistinn Eric Idle, kylfingurinn John Daly og Sinbad eru meðal þeirra sem nýlega svöruðu íslenskum bolum. Þá hefur sigurvegara Boladagsins í fyrra, Sigurði Mikael Jónssyni, tekist að fá svör frá öllum fjórum aðalleikurum Seinfeld þáttanna. Vesturbæingurinn Eiríkur Ari Sigríðarson náði athygli sjónvarpsstjörnunnar Pierce Morgan og Alyssa Mylano hrósaði tískulöggunni Sindra Snæ Jenssyni fyrir hversu sætt par hann myndaði með vini sínum. Poppgoðið Rick Astley svaraði útvarpsmanninum Dodda litla og þá ræddi Nick Faldo um íslenskt lambakjöt við kylfinginn Einar Jónsson. Knattspyrnumaðurinn Benoit Assou Ekotto, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, virðist fylgjast vel með Boladeginum. Reyndar eru öll svörin á sama veginn: lol. Þá hefur MC Hammer heiðrað íslenska boli með nærveru sinni líkt og á Boladeginum í fyrra. Keppni átti upphaflega að ljúka á miðnætti en skilafrestur hefur verið lengdur til eitt í nótt. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með Íslendingunum á Boladeginum á lokasprettinum. Tweets about "#boladagur"Helgi Arason reyndi að ná til sjónvarpskonunnar Ellen með þessum skilaboðumÞónokkrir hafa reynt að ná til leikarans Jason Alexander sem sló í gegn sem George í Seinfeld þáttunum á sínum tíma.
Tengdar fréttir Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8. mars 2013 10:30 Sjö þúsund tíst send inn á Boladegi Klukkan 14 höfðu ríflega þúsund manns sent tæplega sjö þúsund tíst inn á samskiptasíðuna Twitter með merkingunni #boladagur. Eins og fram kom á Vísi í morgun snýst dagurinn að mestu leyti um það að Íslendingar senda erlendum stórstjörnum skilaboð á Twitter og biðja þá um að svara. 8. mars 2013 14:00 Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7. mars 2013 21:47 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8. mars 2013 10:30
Sjö þúsund tíst send inn á Boladegi Klukkan 14 höfðu ríflega þúsund manns sent tæplega sjö þúsund tíst inn á samskiptasíðuna Twitter með merkingunni #boladagur. Eins og fram kom á Vísi í morgun snýst dagurinn að mestu leyti um það að Íslendingar senda erlendum stórstjörnum skilaboð á Twitter og biðja þá um að svara. 8. mars 2013 14:00
Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7. mars 2013 21:47