Hera Björk tilbúin fyrir stóru stundina Ellý Ármanns skrifar 28. febrúar 2013 22:00 "Ég var að klára hljóðprufu og það gekk svona ljómandi vel. Albert Hammond var að hljóðprufa á undan mér og þegar hann byrjaði á laginu It newer rains in Southern California þá stökk ég fram og tók af honum mynd. Hann varð pínu kjálalegur og fipaðist í laginu. Elton John kom svo stuttu síðar til að prufa sig á sviðinu," sagði Hera Björk sem syngur lagið Because You Can í úrslitunum í alþjóðlegri söngkeppni sem nefnist Vina del Mar í Chile í kvöld.Heimsfrægir skemmtikraftarDagskrá kvöldsins er þannig að fyrst stígur Elton John á svið, svo skemmtir ónefndur grínisti, síðan syngur Albert Hammond, sem er einn af dómurum keppninnar og svo hefst sjálf söngvakeppnin. Þá kemur í ljós hvert sigurlagið verður og hver verður flytjandi hátíðarinnar en það eru verðlaunin sem eru í boði í keppninni. Þau gætu lent bæði á sömu hendi eða á tveimur atriðum.Keppnin góður stökkpallur Lag Heru Bjarkar, Because You Can, er nú þegar farið að hljóma mikið í útvarpi í Chile en stærsta útvarpsstöðin þar spáir laginu sigri í kvöld. Ísland hefur verið mikið í umræðunni og er nú á lista yfir mest umtöluðu orðin á Twitter eftir gærkvöldið og er enn á listanum í dag fyrir Chile og nokkur önnur Suður Ameríku lönd. Nokkuð margir þekktir listamenn hafa hafið sinn alþjóðlega feril í gegnum þessa söngkeppni eins og Julio Iglesias, Shakira, Gloria Trevi og Richie Valens en ekkert af þeim vann keppnina á sínum tíma.Margir spá Heru sigri Hera mun mæta Kelly King frá USA og Marlys frá Panama í úrslitunum í kvöld og stendur baráttan líklegast á milli Kellyar og Heru. Fleiri fjölmiðlar spá því að Hera vinni keppnina en þá er sumir sem spá Kelly sigri. Enginn fjölmiðill hefur spáð Marlys sigrinum.Hægt er að fylgjast með útsendingunni á þessari slóð.Kjóstu Heru Björk hér (stór útvarpsstöð í Chile). Tengdar fréttir Hera Björk í úrslitum Söngkonan Hera Björk varð aftur efst í gærkvöldi í sínum riðli í Vina del Mar söngvakeppninni sem fram fer í Chile... 28. febrúar 2013 11:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Sjá meira
"Ég var að klára hljóðprufu og það gekk svona ljómandi vel. Albert Hammond var að hljóðprufa á undan mér og þegar hann byrjaði á laginu It newer rains in Southern California þá stökk ég fram og tók af honum mynd. Hann varð pínu kjálalegur og fipaðist í laginu. Elton John kom svo stuttu síðar til að prufa sig á sviðinu," sagði Hera Björk sem syngur lagið Because You Can í úrslitunum í alþjóðlegri söngkeppni sem nefnist Vina del Mar í Chile í kvöld.Heimsfrægir skemmtikraftarDagskrá kvöldsins er þannig að fyrst stígur Elton John á svið, svo skemmtir ónefndur grínisti, síðan syngur Albert Hammond, sem er einn af dómurum keppninnar og svo hefst sjálf söngvakeppnin. Þá kemur í ljós hvert sigurlagið verður og hver verður flytjandi hátíðarinnar en það eru verðlaunin sem eru í boði í keppninni. Þau gætu lent bæði á sömu hendi eða á tveimur atriðum.Keppnin góður stökkpallur Lag Heru Bjarkar, Because You Can, er nú þegar farið að hljóma mikið í útvarpi í Chile en stærsta útvarpsstöðin þar spáir laginu sigri í kvöld. Ísland hefur verið mikið í umræðunni og er nú á lista yfir mest umtöluðu orðin á Twitter eftir gærkvöldið og er enn á listanum í dag fyrir Chile og nokkur önnur Suður Ameríku lönd. Nokkuð margir þekktir listamenn hafa hafið sinn alþjóðlega feril í gegnum þessa söngkeppni eins og Julio Iglesias, Shakira, Gloria Trevi og Richie Valens en ekkert af þeim vann keppnina á sínum tíma.Margir spá Heru sigri Hera mun mæta Kelly King frá USA og Marlys frá Panama í úrslitunum í kvöld og stendur baráttan líklegast á milli Kellyar og Heru. Fleiri fjölmiðlar spá því að Hera vinni keppnina en þá er sumir sem spá Kelly sigri. Enginn fjölmiðill hefur spáð Marlys sigrinum.Hægt er að fylgjast með útsendingunni á þessari slóð.Kjóstu Heru Björk hér (stór útvarpsstöð í Chile).
Tengdar fréttir Hera Björk í úrslitum Söngkonan Hera Björk varð aftur efst í gærkvöldi í sínum riðli í Vina del Mar söngvakeppninni sem fram fer í Chile... 28. febrúar 2013 11:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Sjá meira
Hera Björk í úrslitum Söngkonan Hera Björk varð aftur efst í gærkvöldi í sínum riðli í Vina del Mar söngvakeppninni sem fram fer í Chile... 28. febrúar 2013 11:15