Hanna Birna: Ég kom ekki nálægt þessari könnun 10. febrúar 2013 13:11 Hanna Birna Kristjánsdóttir segist ekki hafa vitað af eða staðið fyrir könnun sem Capacent Gallup framkvæmdi fyrir óþekktan hóp á dögunum, þar sem yfir 80 prósent aðspurða telja að hún yrði sterkari leiðtogi Sjálfstæðisflokksins en Bjarni Benediktsson, núverandi formaður. Hanna Birna var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Á föstudag birtust niðurstöður úr netkönnun sem félagskapur sem kallar sig „Samtök áhugafólks um stjórnmál" lét framkvæma á dögunum. Ekki er vitað hverjir standa bak við hópinn, en því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum að líklegt sé að hópurinn sé hliðhollur Hönnu Birnu. Hún kannast ekkert við það. „Ég hafði ekki hugmynd um þessa könnun og heyrði í fyrsta skipti af henni hér í fréttum hjá ykkur, hafði ekki hugmynd um að það hafi verið að gera hana. (...) Ég held að þetta sé ekki bara, og ég hef oft sagt það áður, mjög einlæg aðdáun almennings á mér, ég held að þetta sé vilji almennings til að gera ákveðnar breytingar sem ég hef talað fyrir og finnst skipta miklu máli. Ég var búin að taka þá ákvörðun að fara í varaformanninn, það er nokkuð síðan að ég lokaði þeirri ákvörðun í mínum huga. Og ég er mörgum sinnum búin að segja það, ég sagði það á síðasta landsfundi þegar ég gaf kost á mér, ég sagði það eftir síðasta landsfund eftir að ég hafði tapað fyrir Bjarna Benediktssyni og sagði það eftir prófkjörið í Reykjavík, að ég færi ekki aftur í Bjarna Benediktsson - ég myndi ekki gefa kost á mér inn á landsfundi gegn honum og það hefur ekkert breyst í því," sagði Hanna Birna.Sverðu af þér að hafa vitað eða staðið fyrir þessari könnun? „Ég kom ekki nálægt þessari könnun og veit ekkert, frekar en nokkur annar, hver kom að henni," sagði hún.Hægt er að hlusta á viðtalið við Hönnu Birnu hér að ofan. Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir segist ekki hafa vitað af eða staðið fyrir könnun sem Capacent Gallup framkvæmdi fyrir óþekktan hóp á dögunum, þar sem yfir 80 prósent aðspurða telja að hún yrði sterkari leiðtogi Sjálfstæðisflokksins en Bjarni Benediktsson, núverandi formaður. Hanna Birna var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Á föstudag birtust niðurstöður úr netkönnun sem félagskapur sem kallar sig „Samtök áhugafólks um stjórnmál" lét framkvæma á dögunum. Ekki er vitað hverjir standa bak við hópinn, en því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum að líklegt sé að hópurinn sé hliðhollur Hönnu Birnu. Hún kannast ekkert við það. „Ég hafði ekki hugmynd um þessa könnun og heyrði í fyrsta skipti af henni hér í fréttum hjá ykkur, hafði ekki hugmynd um að það hafi verið að gera hana. (...) Ég held að þetta sé ekki bara, og ég hef oft sagt það áður, mjög einlæg aðdáun almennings á mér, ég held að þetta sé vilji almennings til að gera ákveðnar breytingar sem ég hef talað fyrir og finnst skipta miklu máli. Ég var búin að taka þá ákvörðun að fara í varaformanninn, það er nokkuð síðan að ég lokaði þeirri ákvörðun í mínum huga. Og ég er mörgum sinnum búin að segja það, ég sagði það á síðasta landsfundi þegar ég gaf kost á mér, ég sagði það eftir síðasta landsfund eftir að ég hafði tapað fyrir Bjarna Benediktssyni og sagði það eftir prófkjörið í Reykjavík, að ég færi ekki aftur í Bjarna Benediktsson - ég myndi ekki gefa kost á mér inn á landsfundi gegn honum og það hefur ekkert breyst í því," sagði Hanna Birna.Sverðu af þér að hafa vitað eða staðið fyrir þessari könnun? „Ég kom ekki nálægt þessari könnun og veit ekkert, frekar en nokkur annar, hver kom að henni," sagði hún.Hægt er að hlusta á viðtalið við Hönnu Birnu hér að ofan.
Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira