Blaðburðarhetjan: "Ánægður að allir komust út úr húsinu á lífi“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 12. febrúar 2013 11:41 „Fyrst og fremst er ég ánægður með að allir komust út úr húsinu á lífi," segir Sławomir Królikowski, blaðburðarmaður Fréttablaðsins sem bjargaði lífi mæðgina úr brennandi íbúð í Mosfellsbæ á sjötta tímanum í morgun. Eftir að hafa vakið íbúa í Brekkutanga 21 og hringt á Neyðarlínuna, hélt Sławomir í dagvinnu sína hjá Esju-einingum. „Það er gott að vera réttur maður á réttum stað," sagði Sławomir. „Við vöknum við það að það er verið að berja á húsið hjá okkur, hundurinn tryllist," segir Hjörtur Pálsson. „Ég fer til dyra og þá er Sławomir þar. Hann segir okkur að það sé reykur á neðri hæðinni. Ég fer og klæði mig og fer út ræsi fólkið niðri. Þá koma þau akkúrat út og þá var reykurinn mikill." „Þá héldum við að eldurinn yrði ekki meiri, en þá myndast allt í einu mikill eldhnöttur. Þetta gerist víst þegar eldurinn hefur kraumað lengi. Svo kom eldsprengja og mikill reykur. Þá kemur slökkviliðið einmitt á staðinn."Sp. blm. Þetta var mikið bál, ekki satt? „Svo segja þeir, mjög mikið bál. Múrhúðin úr þakinu niðri hrundi niður og allt var sviðið, ónýtt og hræðileg lykt." Mikill eldur logaði í íbúðinni þegar slökkviliðið kom á vettvang. Slökkvistarf gekk þó vel og var reykræstingu lokið klukkan átta í morgun. Fólkinu úr íbúðinni var ekki meint af reyk. Íbúðin og innbú eru stórskemmd. Tæknideild lögreglunnar hefur verið að störfum í íbúðinni í morgun. Eldsupptök liggja þó ekki fyrir.Ítarlegt viðtal við Sławomir verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
„Fyrst og fremst er ég ánægður með að allir komust út úr húsinu á lífi," segir Sławomir Królikowski, blaðburðarmaður Fréttablaðsins sem bjargaði lífi mæðgina úr brennandi íbúð í Mosfellsbæ á sjötta tímanum í morgun. Eftir að hafa vakið íbúa í Brekkutanga 21 og hringt á Neyðarlínuna, hélt Sławomir í dagvinnu sína hjá Esju-einingum. „Það er gott að vera réttur maður á réttum stað," sagði Sławomir. „Við vöknum við það að það er verið að berja á húsið hjá okkur, hundurinn tryllist," segir Hjörtur Pálsson. „Ég fer til dyra og þá er Sławomir þar. Hann segir okkur að það sé reykur á neðri hæðinni. Ég fer og klæði mig og fer út ræsi fólkið niðri. Þá koma þau akkúrat út og þá var reykurinn mikill." „Þá héldum við að eldurinn yrði ekki meiri, en þá myndast allt í einu mikill eldhnöttur. Þetta gerist víst þegar eldurinn hefur kraumað lengi. Svo kom eldsprengja og mikill reykur. Þá kemur slökkviliðið einmitt á staðinn."Sp. blm. Þetta var mikið bál, ekki satt? „Svo segja þeir, mjög mikið bál. Múrhúðin úr þakinu niðri hrundi niður og allt var sviðið, ónýtt og hræðileg lykt." Mikill eldur logaði í íbúðinni þegar slökkviliðið kom á vettvang. Slökkvistarf gekk þó vel og var reykræstingu lokið klukkan átta í morgun. Fólkinu úr íbúðinni var ekki meint af reyk. Íbúðin og innbú eru stórskemmd. Tæknideild lögreglunnar hefur verið að störfum í íbúðinni í morgun. Eldsupptök liggja þó ekki fyrir.Ítarlegt viðtal við Sławomir verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira